Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Síða 152

Skírnir - 01.01.1876, Síða 152
152 DANMÖRK. því aS nppsberan var me& lakara móti áriö áSor, og útflntningnr því lítill fyrri hluta ársins 1875. Fjárhagnr ríkisins er i bezta lagi, einsog ab undanförnu, en ekki hafa þó Danir farib me8 öllu varhluta af peningaeklu þeirri og verzlunarhallæri, er svo mikiS hefir kve8i8 aS um þessar inundir í öbrum löndum, einkum á þýzkalandi. Allt hefir hækkaB í verSi á seinni árum, og síSan 1850 telst svo til, aS allar vörur hafi stigiS aS meSal- tali um þriSjung verbs (35%), og þykir þaS eigi lítiS. Yinnu- laun hafa því jafnframt hækkaS ár frá ári og meS þeim hvab af öSru. Hvert hlutafélagiS hefir og veriS stofnaS á fætur öSru, og meSal þeirra húsagerSafélag eitt mikiS í Kaupmannahöfn (1873). ÁSur var orSiS þar mjög erfitt um húsrúm og leigan af þeim afarhá; bjóst því fálagiS viS miklum ágóSa, og byggSi hvert stórhýsiS eptir annaS, en bráSum kom þaS í ljós, aS fólks- fjöldinn jókst ekki aS sama skapi, og mörg húsin standa því alveg auS. HúsgerSarfélagiS heldur raunar enn áfram, en sagt er, aS fjárhagur þess sé ekki í sem beztu lagi, og því muni brátt verSa lyfjuS elli, ef ekki rætist neitt úr Líkt stendur á fyrir sumum öSrum hlutafélögum, og hafa jafnvel nokkur þeirra fariS á höfuSiS í fyrra, en þó fá af þeim, sem nokkuS kveSur aS. Af nýjum járnbrautum leggja Danir talsvert á ári hveiju, enda er þeim hægra um vik, en mörgum öSrum, þar sem landiS er næstum allt saman marflatt. í byrjun fyrra árs vígSu þeir nýja járnbraut frá Höfn til Kallundborgar á Sjálandi, og í júlí höfSi þeir lokiS annari afarlangri um SuSur- og Vestur- Jótland. Sú járnbraut er ríkiseign. þaraSauk hafa ýmsar fleiri veriS lagSar áriS sem leiS, einkum um Fjón og NorSur-Jótland. 4. ágúst í fyrra andaSist hiS víSfrægasta skáld Dana, sem þá var uppi, Hans Christian Andersen. Hann var fæddur 2. apríl 1805 í Óbinsey á Fjóni. FaSir hans var fátækur skó- smiSur, og Andersen átti því mjög erfitt uppdráttar framanaf. 14 ára gamall fór hann til Kaupmannahafnar og vildi þá byrja lærdóm; fé hafSi hann ekki, en gáfur nógar og einbeittan vilja aS komast fram. Margir af vísindamönnum Dana kynntust þá ungi- ingnum og sáu fljótt hvaS í honum bjó, og útveguSu honum styrk til skólanáms. þegar í barnæzku hafSi hann hneigzt aS skáldskap, og hafBi lesiS flest iiiu betri skáldrit og ort talsvert, er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.