Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 175

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 175
FRÁ TYRKJUM. 175 ur8u aS láta síga undan til kastalans. Um morguninn snemma höfSu Niksicsmenn fengií) aS vita, hvar Tyrkjaher væri, og gátu sent 500 manna til DugaskarSsins eptir vistum; stóS þá bardag- inn sem hæst, er þeir komu þangaS, og náSu þeir meS sér 300 klyfjum matvæla, og héldu meS þaS til Niksic. Nóttina eptir að þetta varS, bjuggu Tyrkir um sig í skarSinu og hlóSu víg- girSingar fyrir sér, og þegar daga tók, byrjaSi bardaginn aS nýju; var barizt þann dag allan fram í myrkur og eins næsta dag. þá lét Muhtar undan siga til kastalans Gacko, og lágu þá um 3 — 5000 Tyrkja eptir á vígvelliuum, en þeir Socica misstu aSeins 400 manna. Frá Bosníu heyrast og sífelldir bardagar, og þaraSauk hefir eitt fylkiS enn hafiS uppreist gegn Tyrkjuui. þaS heitir Bulgaría og liggur fyrir vestan Serbíu meSfram Duná aS sunnan. Bulgarar hafa veriS taldir spakir menn, seinþreyttir til vandræSa og einhverir hinir trúustu þegnar soldáns; fyrir þá sök hafa og embættismenn Tyrkja getaS beitt sér á þeim og kúgaS þá, en loksins brast þó þolinmæSina; seint í apríl sendu þeir soldáni bænarskrá og kvört- uSu yfir raugsleitni, og báBu hann jafnframt aS gera Bulgaríu aS konungsríki og vera sjálfur konungur yfir; þessu neitaSi hann, og Tyrkir létu þá nú kenna réttarmunarins enn meira en áSur, svo aS þeir sáu engin úrræbi öunur en gripa til vopna (snemma í maí). Nú er næstum allt fylkiS í uppuámi, og nokkrar orustur hafa orSiS, en nákvæmari tíSindi höfum vér þó ekki þaSan aS segja enn sem komiS er. í MiklagarSi gengur og allt á tréfótum. J>ar varS snemma í maí afarmikiS uppþot, er endaSi meS því aS ráSgjafarnir urSu aS fara frá. Um 25 þúsundir Softa (tyrkneskra stúdenta) óSu aS höll soldáns og heimtuSu aS allir ráSgjafarnir væri settir af; soldán varS skelkaSur og þorSi ekki annaS en verSa þegar viS ósk þeirra, og ákafinn var svo mikill, aS Mahmud stórvesír gat meS naumindum komizt undan óskeiumdur. Sá, sem stórvesir varS nú, heitir Mehemed Ruschdi og hermála- ráSgjafinn heitir Hussein Avni, trúarofsamaSur mikill og svarinn óvinur allra kristinna manna; sagt er og, aS hann muni ráSa mestu nú, og hafa ráSiS soldáni til aS taka nú til merkisins helga (Sangiah Sherif) og gera ófriS þenna aS trúarbaráttu. MerkiS er grænt aS lit og á aS vera búiS til úr kápu MúhameSs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.