Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 108
108
ÍTALÍA.
lega átti tess> fundur a8 vera Ijós og áreiSanlegur vottur ura
vináttu og sarafylgi ríkjanna, þýzkalands og Ítalíu, í öllum erlend-
um málum. Yér viljum ekki mæla á móti þessu, en sú hefir þó
reynslan á orSiS hinga&til, aS þessar og aSrar eins getgátur hafa
opt og einatt hrugSizt, og fundir slíkra höfðingja meira veriS
fyrir kurteisis sakir og skemmtunar, en til aS binda fastara vin-
áttu eSa velferSarmál þegna sinna. — Ekki var Bismarck meS
í þessari ferS. Hann sat um þaS leytiS í Varzin, og þóttist
vera lasinn og ekki ferSafær, er keisari sendi orS eptir honum.
„þá þykir honnm ferSin ekki þýSingarmikil", sögSu sumir, en
þeir komust ekki upp fyrir moSreyk hinna.
Merkari en heimsókn þessi var hátíS sú, er Italir héldu í
fyrra í minningu um hinn frægasta af listamönnum sínum,
Michael Angelo Buonarotti. Hann HfSi á þeim tímum,
þegar ítalir áttu marga ágæta listamenn, en skaraSi þó svo
fram úr, aS hann varS stórfrægur um alla NorSurálfu og víSar,
og listaverk hans hafa um allan aldur veriS fyrirraynd innlendra
og útlendra listamanna, og gert afarmikiS til aS glæSa listir
og vísindí bæSi á Ítalíu og annarstaSar. Hann var jafnágætur í
málara-íþrótt, myndasmíði og byggingarlist, og hefir gert þau
furSuverk í öllu þessu, aS uppi munu verSa, meSan lönd eru
byggS. í fyrra voru liSin 400 ár frá fæSingu hans og efndu
ítalir þá til stórkostlegrar hátíSar í ættborg hans, Flórens.
Múgur og margmenni af listamönnum og vísindamönnum streymdi
þangaS úr öllum löndum, til aS heiSra minningu hans. 11.
september byrjuSu hátíSahöldin, og stóSu yfir í meira en vikn;
tölur voru haldnar á öllum málum, stórkóstlegár veizlur, söngur,
hljóSfærasiáttur, dansleikir o. fl. Annan dag hátíSarinnar um
hádegisbil fór allur borgarlýSur og ótal annara manna í skrúS-
göngu til kirkjunnar St. Croce; þar var Michael Angelo grafinn,
og hjá legstað hans var reist upp súla afarhá, og á hana hengdur stór
sylfursveigur; hann gáfu þjóSverjar og var hann hiS mesta listaverk.
þaSan héldu menn til hæSar einnar fyrir utan borgina, er kennd
var viS Michael Angelo; þar var mjög skrautlega um búiS, og
dáSust allir aS, er sáu; margar myndastyttur voru þar, en ein
bar þó af öllum, sem gull af eiri; þaS var stytta af DavíS kon-