Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 30

Skírnir - 01.01.1876, Page 30
Al.MENN TÍÐINDI. 30 en þaS mistókst alltaf, og menn hættu aS láta sér detta t>aS í hug lengur, af því aS allir norSurfarar hafa taliS þaS mesta óráS og hættu. Nordenskjöld einn ætlaSi þó, aS mikiS mættí gera og langt komast, ef snemma sumars væri lagt af staS, og hét ferSinni. — 8. júní fyrra ár lag&i Nordenskjöld frá Trumbsey í Noregi, og hafSi aSeins eitt lítiS norskt skip sem, hét „Pröven“. Skipverjar voru og flestir NorSmenn, sem vanir voru viS þesskonar fer&ir áSur. Fjórir sænskir vísindamenn voru meS, tveir grasafræSingar, dr. Kjellman og dr. Lundström, og tveir dýrafræSingar, dr. Théel og dr. Stuxberg. J>eim gekk ferSin vel austur hafiS, og seint í júnímánuSi köstuSu J>eir akkerum viS vesturströnd Nýsemla. þaS eru tvær eyjar stórar, er liggja fyrir norSan Siheríu, og lykja Kariska bafiS aS norSan. SundiS á milli eyjanna heitir Matotschkin-sund. J>ar ætluSu Jieir Nordenskjöld aS komast í gegnum, inn í Kariska hafiS, en nrSu frá aS hverfa fyrir ís. Nordenskjöld fór frá skipi aS kanna ísinn, en sá ekki út fyrir hann neinstaSar, nema í suS- austri. J>eir dvöldu nokkurn tíma viS Nýsemlu, og söfnuSu þar ýmsum dýrum og grösum, sem þeir svo fluttu meS sér. Nýserala er fjöllótt land og þakiS jöklum. Fuglberg eru þar gó&] og ágæt veiSi. Norskir og rússneskir sjómenn halda því þangaS opt skip- um sínum á sumrum til allskonar veiSa, en ekki hittu þeir félagar þó neitt af veiSimönnum þar í þetta skipti. SuSur af Ný- semlu liggur ey ein lítil, nálægt meginlandinu, sem heitir Yai- gatsch. SundiS á milli hennar og meginlands heitir Jugor-sund, bSa öSru nafni Petssund, eptir Englendingi nokkrum, sem Pet hét, og fyrstur sigldi í gegnum þaS áriS 1580. J>ar ætlaSi nú Nordenskjöld aS reyna aS komast, fyrst hitt brást, og heldur því til eyjarinnar Vaigatsch. J>ar hitti hann Samojeda, og nokkra Rússa, sem þangaS hafa flutt, mest megnis til aS snúa Samojedum, sem enn eru heiSnir, á rétta trú. SundiS sjálft var íslaust, svo þeir komust klaklaust gegnum þaS, og austur í Kariska hafiS, sem ab mestu var líka íslaust sunnan til. J>eir fengu því gott fæn til rannsókna, og gátu vel kannaS hafiS, og komizt á land á Samojedaskaganum, og kannaS hann. Skagi þessi gengur norSur í Kariska hafiS, milli þess og Síberíu, og þangaS hafa engir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.