Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 135
ÞÝZKALAND.
135
grétu, en ótölulegur fjöldi innlendra og dtlendra manua fylgdi
eptir, og afarmargir héldu tölur vi8 legstaS hans. ASaltöluna
hélt vinur hans Koloman Ghyczy, og skýröi þar í fögrum og
hjartnæmum oröum frá verSleikum hans og söknuSi Ungverja
eptir „speking ættjar8arinnar.“
þýzkaland.
Á þýzkalandi hefir allt í heild sinni fariö friSsamlega fram
ári8 sem lei8 bæ8i innanlands og utan. Bismarck og stjórnin
segja öllum, a8 fri8urinn sé þjó8verjum fyrir öllu, og þeir muni
því alls um leita, a8 vi8halda honum sem bezt og gæta vinátt-
unnar vi8 önnur ríki. í lok ríkisþingsins í vetur hélt Bismarck
langa og snjalia tölu, og lagBi þar me8al annars mikla áherzlu á
friSinn, og kva8 aldrei hafa runni8 upp aBra eins friSaröld á þýzka-
landi og nú væri; þessu til sönnunar talaSi hann um vináttu
keisaranna, og eindrægni ailra stórveldanna í austræna málinu, og
lét miki8 yfir öllu því samkomulagi. Um Frakkland fór hann
og a8 tala, og kva8 nú af sem á8ur væri um fjandskapinu, enda
ósku8u víst hvorugir rimmunnar aptur. þá fór a8 koma kvik
á þingmenn, því a8 allir mundu eptir ósköpunum, sem ur8u
í fyrra vor út af herlögum Frakka, og þótti þeim nú Bismarck
kynlega mæla og a8 líkindum þvert um huga sinn. En þá
fær8ist karl í aukana, er hann sá þetta, og sneri ræ8u sinni að
blaBamönnunum þýzku; blö8 þeirra fær8u daglega lesöndum sín-
um dular styrjaldargreinir, og létu í ve8ri vaka, a8 þær væri
komnar frá sér e8a sinum li8um, svo a8 alþýSa try8i þessu öllu
sem nýju neti, þótt allir, sem vi8 nokkur stjórnmál væri riSnir, '
vissi a8 þetta væri bláber lygi; fullyrti hann, a8 sundurlyndi8
milli þjóSverja og Frakka í fyrra vor hef8i einungis veri8 bla8a-
þvættingur, og væri hróplegt, a8 ritstjórunum skyldi leyfast
annaS eins refsingarlaust. Loksins ré8st hann á blö8 klerka-
vina og kva8 lygar þeirra og róg um sig og stjórnina ekki
lengur þolandi; hann hef8i raunar heyrt, a8 ráBgjafar ætti a8