Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 149

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 149
FLOKKADEILTTR. FRÁ WNGI. 149 frá öllum þeim deilum, sem þar fóru fram, og viljum því aSeins í fám orSum skýra frá drslitunum. Fjárhagslögin voru á endan- um saoiþykkt, eptir mikla og óvæga hrakninga milli þingdeild- anna; höfSu þá vinstrimenn tekiS úr þeim ýmsar fjárreiSur, er þeim fundust mega missa sín, svo sem umbreytingu á launum skólakennara og fé til nýrra fallbyssna (apturhleSninga). þetta hiS síSara þótti bægrimönnum sárt a8 missa, því ab land- varnirnar eru þeim fyrir öllu, og hef&i þa8 a8 líkindum or8i8 enn meira kappsmál, ef vinstrimenn hef8i ekki slakaS til í ö8ru atri8i, en þa8 var fjárveiting til a8 koma upp nýju hryn- skipi. Sú grein hefir jafnan sta8i8 i fjárhagslögunum undan- farin ár, en ávailt veri8 felld, þangaStil nú, Ver fór fyrir varnarlögunum. Stjórninni haf8i þótt svo, sem Danir ætti a8 fara a8 dæmum annara ríkja og vera ekki berskjalda8ir fyrir, ef ófriS bæri a8 höndum; fyrst væri þá a8 víggirBa- sjálfa höfu8- horgina, Kaupmannahöfn, bæ8i á sjó og landi, og því næst a8 reisa kastala meSfram MeSalfararsundi og ví8ar; kraf8ist hún til þessa 33 milljóna króna af ríkisfé, auk þess sem til er teki8 í fjárlögunum. þessu frumvarpi voru hægriinenn fulikomlega sam- þykkir, en þar var allt ö8ru máli a8 gegna um bandamennina vinstra megin. þeir þóttust raunar ekki vera málinu mótfallnir í sjálfu sér, en ger8u þa8 a8 skilyrSi fyrir fjárveitingunni, a8 nýr tekjuskattur yr8i lag8ur á til a8 vinna upp kostnaBinn; enga landkastala vildu þeir heldur hafa umhverfis Kaupmanna- höfn, og kváSu þa8 bæ8i mesta óþarfa og of mikinn kostnaS fyrir landsmenn; væri og nægilegt, a8 hafa sterkar sjóvarnir fyrir borginni, ef þeim væri haganlega fyrir komi8, og til þeirra væri einungis fé gefandi en alls ekki til hins. í þessu þrasi stó8 í allan vetur og komst opt í harSan meB flokkunum, því a8 hvorugir vildu láta neitt undan. t Vinstrimenn stóBu fastir fyrir, og sögBu þegar i fyrsta skipti, sem frumvarpiS kom til umræBu á þjóSþinginu, a8 þeir myndi áldrei fallast á þa8, en stjórnin hafBi þö lengst af góBar vonir, og bjóst viB a8 hér færi svo á endanum a8 vinstrimenn slakaBi til. þetta var8 þó ekki, því a8 vi8 síBustu umræBu í þjóBþinginu var frumvarpinu hrundiB me8 fjölda atkvæBa (29. marz). Var nú ekki gott vi8-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.