Skírnir - 01.01.1876, Page 44
44
EKGLANI).
liSsforingjum (ofFisérum'l yr8i leyft aí flytjast frá einni hersveit
til annarar gegn borgun. Á8ur var Jia8 venja, a8 stjórnin seldi
liSsforingjaembættin, sem fóru þá meira eptir auSi, en verðleikum,
en Gladstone kom þessu af við illan leik 1871. og þótti flestum
mikilsvert. Nú sýndist framíaramönnum sem setja ætti allt í
gamla horfiS, og ónýta lög Gladstones, og stóbu því stækir á
móti þessu frumvarpi. J>eir fær8u og það annaS tii síns máls,
a8 HSsforingjar deildist vi8 þetta í tvo flokka. J>eir, sem ríkir
væri, gæti alltaf seti8 í ró og makindum heima, en hinir, sem
fátækari væri, yr8i a8 fara til nýlendanna, og gera allt, sem verst
væri. Allt fyrir þetta komst þó lagabo8i8 á í bá8um málstofun-
um. í ýmsu fleiru sýna og Torýmenn, a8 þeir vilja ónýta e8a
draga úr stjórnarbótum þeirra Gladstones. Ein af réttarbótum
hans (frá 1873) var sú, a8 sameina alla dómstólana í Lundúnum,
er voru 7 a8 tölu, í einn dómstól, og mynda um leiB einn yfir-
dóm íyrir allt England. Áíjur haf8i efri málstofan veriS æztur
dómstóll í flestum raálum. Lög þessi voru nú í fyrra lög8 aptur
fyrir þingi8, en þá haf8i lávörBunuin snúizt hugur, og vildu alls
eigi missa dómarararéttindin. Viggar gerBu allt sitt til a8 koma
fram lögunum, en þab kom fyrir ekki. Lávarbarnir höfSu sitt
fram, og eru ennþá æztir dómendur. Eitt af þeim lögum, sem
samþykki ná8u, var um jarSeigendur og leiguliBa. JarBeigandinn
skal eptir þeim lögum skyldur a8 veita leiguliba þóknun fyrir
jarbabætur þær, sem hann hefir gert á eign hans, hafi leigulibinn
ekki búib svo lengi á jörbunni a& þær séu unnar upp. Lögin
hafa og sett nákvæmar reglur fyrir gildi ajlra þesskonar jar8a-
bóta, en hins vegar geta þeir gert kaupmála sinn, án þess ab
binda sig neitt vib lögin, og því ætla framfaramenn, ab lítib sé
unniS me8 þeim, a8 minnsta kosti melan svo stendur. Torý-
menn hafa þannig litlar breytingar gert í landbúnabarefnum, en
aptur á móti meira til a8 bæta kjör verkmannanna. BústaSir
þeirra eru í flestum hinum stærri bæjum mjög hrörlegir
og óheilnæmir, og hafa haft mjög skableg áhrif á heilsu verk-
manna. Nú voru sett ný lög um þa8, ab stjórnin í bæjum,
sem hefbi fleiri en 25 þúsundir íbúa, mætti láta rjúfa fornfáleg
og fjölskipuð hús, og reisa ný í þeirra stab, stærri og heil-