Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 112
112
TYRKLAND.
móti meiri, einkum á sjó, því Grikkir hafa frá alda öðli veriS
hinir beztu sjómenn.
Seint í apríl í ár ætlar Georg konungur aS taka sér ferS
á hendur yfir NorSurálfu til Danmerkur; fyrst þegar þetta kvis-
aSist á Grikklandi, urSu menn liálfhræddir um, aS hann hefSi
fengiS nóg af stjórninni, og kæmi ekki aptur. Jafnvel Kommon-
duros og ráSgjafar hans heimtufeu, a8 hann skyldi skilja börn
sín eptir til tryggingar, en konungur færfeist undan, og kvaS
enga hættu á ferSum. Sumir ætla þó, aS hann muni ekki hraSa
sér heim aptur í þetta skipt.iS, nema vöid hans sé aukin í ein-
hverju og er þaS aS vonum, því aS enginn stjórnandi í NorSur-
álfu á eins erfitt uppdráttar í öllu, og Georg konungur, og er
hann þó talinn allnýtur höfSingi, ef hann mætti í nokkuru neyta
sín, en þaS hefir veriS sáralítiS hingaStil.
T y r k 1 a n d.
Á Tyrklandi er harSstjórn, einsog allir vita, og hún einhver
bin svæsnasta, sem orSiS getur. Soldátiinn er alvaldur, og hefir
ráS á lífi og eignum þegna sinna, enda beitir hann þeim rétti
óspart, án þess nokkurn tíma aS þurfa aS gera grein fyrir gjörS-
um sínum. Allt er gott, sem gerir hann, og þaS dettur engum
í hug aS finna aS því. Á stjórnmálum hefir hann vanalega
ekkert vit, og hirSir ekki um aS hafa, en lætur ráSgjafa sína
fara meS þeim, sem þeim þóknast, og er vel ánægSur, ef hann
sjálfur hefir allt, sem hann vill hendinni til rétta. Abdul Asiz,
sem nú situr aS völdum, er laus viS aS hafa nokkra af þeim
kostum, sem stjórnanda eiga afe prýSa. Hann hefir í æzku enga
menntun fengiS, en alife allan aldur sinn í kvennabúri, og varla
haft samneyti viS nokkurn mann. Sendiherrar NorSurálfuhöfS-
ingja bera honum og ófagra söguna. Hann getur ekki, segja
þeir, talaS skynsamlega um nokkurt mál, og eigi aS tala viS
hann um stjórn hans eSa erlend mál, fer hann æfinlega aS lofa
sjálfan sig og mildi sína. Big setur hann ofar öllu, sem hann