Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 18
18 ALMENN TÍÐINDI. hraSfréttum, en á8ur hafði veriS. Af nýjum hreytingum, sem fundur þessi samþykkti, var þaS einna helzt, a8 menn geta nú fengiS áríSandi hraSfréttir fyr en áSur, mót hærri borgun, og aptur hitt, aS hrahfréttir, er minna liggur á, og seinni verSa, verSa ódýrari. Á8ur átti þetta sér ekki staS. Mönnum var líka leyft aS nota hiS svonefnda „Code“-mál, en j>a8 er a8 nota einstök orb, er menn hafa á8ur ákve8i8 vi8 þá, er skrifa8 er til, í sta8 heilla setninga. Meb þessu móti verSur hrafefréttin miklu ódýrri. HraSfréttir milli heimsálfanna hafa hingaS til veri8 mjög dýrar, bæ8i vegna fjarlæg8arinnar og svo hins, a8 ver8i8 hefir verife jafnt fyrir 5 or8 og 20. Nú ákvar8a8i fundurinn sérstakan „or3taxta“, e8a sérstaka borgun fyrir hvert or3. þetta sér hver ma8ur, a8 er ólíkt sanngjarnara. Ekkert or3 má nú heldur vera lengra en svo, a8 þa8 hafi 10 bókstafi, en á8ur tóku menn sér þa3 „hersaleyfi“ a8 hafa álnarlöng or8 og þarumbil, af því a8 ekkert var ákve8i8 um stafafjöldann. Samþykktir þessar komust á í flestum ríkjum 1. jan. 1876. LæknisfræSingafundur var og haldinn í fyrra haust (snemma í september) í Bryssel í Belgíu. J>ar voru saman komnir allir hinir helztu læknar úr flestum löndum. þar var rætt um framfarir læknisfræSinnar á síBustu timum, tala8 um almennar og hentugustu sóttvarnir og ýmislegar ákvar8anir gerSar i þá stefnu. Næsti fundur þeirra ver8ur haldinn í septemberm. 1877. Beint á eptir læknisfræ8ingafundinum var haldin önnur alþjóSasamkomaí Bryssel, en þetta skipti af andatrúarmönnum (Spiritistum). Tala þeirra hefir aukizt fjarskann allan þessi árin, og skiptir nú þúsundum í hverju landi, og milljénum, ef heildin er tekin. Mest kveSur þó a8 þeim í Vesturheimi, Englandi og þýzkalandi. Andatrúin, eins og bún nú er, er ekki eldri, en frá 1848. Í>a3 var 9 ára gömul stúlka, a8 nafni Kate Fox frá New York, sem kom henni upp fyrst;' hún heyr8i einusinni hva8 eptir annaS klappað ne3an 1 bor3, sem hún sat vi8, og enginn gat fundiS orsökina. KlappiS sag8i henni frá manni, sem horfiB haf8i mörgum árum á8ur, og sag8i henni, hvar hann nú væri, og þa8 me8, að þetta væri hans andi, sem talaSi vi3 hana. þetta reyndist satt, og hún fékk hverja vitranina á fætur annari. Fjöldi manna fór a3 trúa þessu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.