Skírnir - 01.01.1876, Page 49
AF ÍKUM.
49
og gengu svo syngjandi og hrópandi gegnum göturnar. Fyrsta
dag hátíöarinnar var haldin guðsþjónusta, og þá lögSu klerkar
einkura út af verbleikura O’Connells í trúarefnura, en minntust
ekki á aðgerðir hans í öðru. þetta þótti mörgum af heima-
stjórnarmönnum hart, og þaS var byrjunin til sundurlyndisins.
Annan dag hátiSarinnar var efnt til stórkostlegrar skrúSgöngu, og
tóku raörg hundruS þúsundir manna þátt í henni, jafnt leikir sem
lærSir. Klerkar gengu meí krossa og allskonar dýra dóma, leik-
menn háru merki, slógu bumhur og hljóSfæri, hringdu bjöllum
og þar fram eptir götunum. Mefeal merkjanna sáust og nokkur
svört a8 lit meS hvítum stöfum. J>ar stóð á áskorun til þjóð-
arinnar aS slíta sig undan yfirráðum Englendinga þegar í staS;
þessi merki áttu Feníar og var þeim lítill gaumur gefinn. Heima-
stjórnarmenn héldu fund með sér ura hátíSina til aS ræSa um
stjórnarefni sín. þeir ísak Butt og Sulliwan héldu snjallar ræSur
um þaS, aS Irar yrSu aS halda sjálfsforræSi sínu fram meira en
öllu öSru, en klerkar tóku í hinn strenginn, aS trú og kirkju-
málum yrSi aS gefast mestur gaumur. UmræSurnar tóku aS
barSna, þegar fram í sótti, og endirinn varS sá, aS flokkurinn
skiptist í tvennt; sumir voru meS klerkum, en sumir meS for-
ræSismönnum. Klerkar háru meSal annars þungar sakir á Butt,
og kváSu honum hafa farizt sljólega á siSustu þingum, og lítiS
hafa sinnt kirkjumálum. þab er þó eigi satt, því aS hann hefir
barizt fyrir kaþólskum háskóla og mörgum fleiri hlunnindum fyrir
kirkju íra á hverju þingi. En hann er prótestant, og þaS mun
klerkum ekki getast aS um helzta foringja sinn. Klerkar og
forræSismenn hafa heldur ekki ennþá getaS komiS sér saman,
og þaS er í orSi, aS forræSismenn muni gefa Sulliwan foringja-
nafniS, ef klerkar yrSi viS það fúsari til sætta; þetta og annaS
eins dregur ekki lítiS úr mótstöSu íra, og þaS því heldur, sem
íbúatalan minnkar ár frá ári, en eykst aS sama skapi á Englandi.
ÁriS, sem leiS, voru íbúar einungis 5 milljónir og 300,000, en
á Englandi 24 milljónir. Tala prótestanta eykst líka árlega á
írlandi, en þeir eru alls eigi mótsnúnir sarabandinu viS England,
aS minnsta kosti meðan þeir þurfa á hjálp þeirra aS halda gegn
ofsóknum kaþólskra manna. Velmegun landsins tekur og áriega
Skírnir 1876.
4