Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 60

Skírnir - 01.01.1876, Page 60
60 ENGLAND. og þótti bæSi staSurinn heppilega valinn, og allt annaS stórmann- lega úr garíi gert. Frá Bombay fór prinzinn sjóleiS til CaJcutta, og þaSan ferðaðist hann um landiS, og kom í alla hina stærri bæi; hann heimsótti og flesta af höfðingjum þeim, sem tekib höfíiu á móti honum í Bombay. og skipti við þá gjöfum. Við- tökurnar voru alstaðar mjög veglegar, og bæði þjóðin sjálf og höfðingjarnir lýstu á allan hátt ánægju sinni yfir komu hans, og sýndu honum hollustu. Einn af höfðingjum þeim, sem hann heimsótti, var höfðinginn i Kaschemir. Hann er óháður Eng- lendingum, að öðru en því, að hann stendur undir vernd þeirra, en hann vildi þó fyrir hvern mun láta prinzinn heimsækja sig, til þess að sýna honum vegsinn og lotningu; áður en prinzinn kom, lét hann leggja 30 mílna langan veg á móti honum, og prýða borg sina á allan hátt. Hún heitir Yamu (frbr. Dsjamú) og liggur á fögrum stað við á eina litla við rætur Himalayafjalla (Snæfjallanna). þegar prinzinn kom á iandamæri, voru menn höfðingjans þar fyrir meS fíla handa honum og fylgd hans. í fílana sjálfa sá varla fyrir skrauti, og prinzinn og menn hans settust nú í gull- og silfurstóla og héldu svo áleiSis. þegar aS ánni kom, stigu þeir af baki, og voru ferjaðir yfir. Ferjurnar voru allar gulli búnar og róðrarmennirnir í gulllögSum skarlatsfötum. YiStökurnar í höfuSborginni voru eptir þessu, og þegar prinzinn fór af staS, fylgdi höfSinginn honum sjálfur á landamæri meS sömu viShöfn, og gaf honum sverS aS skilnaSi, alsett gimsteinum , sem metiS var á tíu þúsundir enskra punda. Svona var tekiS á móti hon- ura nálega alstaSar, höf&ingjarnir kepptust um aS fá hann til sín, hafa sem mest viS hann og gefa honum gripi, og alþýSa manna ferSaSist langar leiSir til aS sjá hann, og sumir gerSu hann jafnvel aS átrúnaSargoSi. Skáld eitt í Mysore, sem þó ekki gat fengiS aS sjá hann, sendi konum kvæSi, og segist þar hafa kastaS trú sinni á hin fornu goS, og tilbiSji nú hann, og biSur þenna nýja guS sinn um regn og sólskin og gott árferSi; líkt fór fleir- um. Prinzinn var sex mánuSi á ferSinni, og kom aptur til Eng- lands í aprílmánuSi í ár. Arangurinn af ferS hans telja Eng- lendingar mikinn. Indur hafa nú fengiB aS sjá konungsefni sitt, og bæSi alþýSan og höfSingjarnir hafa sýnt honum stærstu lotn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.