Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 104

Skírnir - 01.01.1876, Page 104
104 ÍTALÍA. Mirafiore, sonur Yiktors Emanúels í ö8ru bjónabandi, væri riBinn vi8 þetta mál me8 greifanum, og jafnvel haft hann til þess. Menn vildu hlífa konungi sem mest, því a8 þetta féll honum mjög þungt, sem von var, en allt um þa8 var8 a8 fylgja réttindunum fram, og konungsson var tekinn fastur í Bologna og færfiur fyrir dóm. HingaStil hefir ekkert uppskátt oríið, því a8 hann neitar öllu þverlega, og greifinn stendur enn á því, a8 hann sé einn sekur, en líkur berast alltaf meiri og meiri á konungsson, og allir halda hann því sannan a8 sök. Margir fieiri hafa og veriS teknir fastir, sem grunur leiktir á í þessu máli. í i8na8i, akuryrkju og verzlun hefir Ítalíu fleygt fram á sí8ustu árum, enda gerir konungur og stjórn allt til a8 auka framfarirnar í sem flestum greinum. Mörg héru8, sem á8ur voru óyrkt, eru nú or8in frjóvsöm og þéttbýld, og ýmsar i8na8ar- greinir, sem ekki þekktust á8ur, eru þar nú í bezta blóma. Verzlunin eykst ár frá ári. Innfluttar vörur minnka, en útflutn- ingurinn eykst árlega; hann var fyrir ári8 sem lei8 þrem milljón- um líra rneiri, en fyrir 1874, og var þa8 einkum vínverzluninni a8 þakka, því a8 hún fer alltaf vaxandi. Um 25 milljónir potta af víni voru fluttir frá Italiu ári8 sem lei8, til annara landa, og var þa8 miklu meira, en nokkuru sinni hefir veriS á8ur. Nýjar hafnir eru ger8ar, árnar grafnar upp og ger3ar skipgengar, og nýjar járnbrautir lag8ar um allt, til a8 létta fyrir verzluninni. Jafnvel einstakir menn leggja stérfé til slíkra fyrirtækja. MeSan veri8 var a8 ræ8a á þinginu í fyrra uppástungu Garibaldis um Tífur, reit au8ma8ur einn í Henúa, hertoginn af Galliera, stjórn- inni bréf, og bau8 a3 gefa 20 milljónir líra til þess, a8 Genúa-höfn væri bætt og stækku8. Stjórnin tók þessu bá8um höndum, einsog eSlilegt var, og bæ3i hún og þingi8 vottuSu honum þakklæti sitt í fögrum orSum og lofu8u a8 byrja á fyrirtækinu sem fyrst. Genúa var á miSöldunum ein hin mesta verzlunarborg í heimi, en missti a8 miklu leyti verzlun sína, er sjóleiBin fannst til Ind- lands su8ur um Afríku, og hefir ekki hafiS sig fyr en nú á sí3- ustu árum, a3 Suez-skur8urinn var grafinn og járnbrautargöngin komust á gegnum Mont Cenis. Höfn hennar er nú or3in gengin úr sér og Galliera vonar, a8 hún muni geta bráSum hafiB sig til fornrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.