Skírnir - 01.01.1876, Page 176
176
VIÐBÆTIR.
spámanns; fcað er geymt í borginni helgu, Mekka, og má enginn
grípa til þess, nema soldáninn í Miklagar&i, og það þó ekki nema
trúnni sjálfri sé hin mesta hætta búin; en þá eru og allir Mú-
hameðstrúarmenn skyldir a8 fylgja þvi, hvar á landi sem þeir eru.
Ekki er sagt aÖ soldán hafi viljaö ráöast í þetta aS svo stöddu, og
viljaS neita allra bragSa áSur. Um sama leytiS og þetta gerSist í
MiklagarSi varS uppþot mikiS sunnantil á Tyrklandi í borg þeirri,
sem Salonichi heitir (þessalonika aS fornu). þaS reis út af mey
einni ungri, er ganga vildi á MúhameSstrú þvert á móti vilja
foreldra sinna; þeir kvörtuSu um þetta viS borgstjórann, en hann
viSraSi máliS fram af sér í fyrstu. J>á tók konsúll Banda-
manna þaS aS sér og lét stúlkuna fara til sín; urSu þá Tyrkir
óSir og uppvægir og streymdu þúsundum saman til hallar borg-
stjórans og heimtuSu út stúlkuna. Hann lofaSi öllu fögru, en
baS þá hafa biSlund lítinn tíma; fóru þeir þá til hofs eins í
borginni og létu hiS óSasta. Konsúlar þjóSverja og Frakka,
Abbot og Moulin, komu þá þangaS og reyndu aS miSla málum;
urSu Tyrkir enn æstari viS þaS og stnngu þá óSara knífum til
bana. þá kom borgstjórinn loksins aS meS stúlkuna, og þó um
seinan væri, létu Tyrkir sér þaS nægja og hættu óspektunum.
Dráp konsúlanna mæltist mjög illa fyrir, einsog von var, og jþjóS-
verjar og Frakkar og fleiri þjóSir sendu þegar herskip til Salonicbi
aS hefna þessarar smánar. Soldán sjálfur hefir og beSiS afsök-
unar og heitiS aS refsa morSingjunum. — Fundur hefir veriS
haldinn í Berlinni af hálfu keisaraþrenningarinnar til þéss aS
ræSa um mál Tyrkja; þaS var 13. maí, og voru þaS þeir An-
drassy, Gortschakof og Bismarck, sem máliS ræddu og kom þeim
öllum vel ásamt. Úrslitin urSu þau, aS herSa á hvorum tveggja,
Tyrkjum og uppreistarmönnum, aS ganga aS kostum þeim , sem
til eru teknir í Andrassy-skránni, er áSur er um getiS. Öll hafa
stórveldin fallizt á þessar nýju ákvarSanir, nema Bretar.