Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 24

Skírnir - 01.01.1876, Page 24
24 ALMENN TÍÐINDI. tengir norSnrhlnta og snínrhlnta Vesturheims, og sameina þannig tvö ahalhöfin, KyrrahafiS og AtlanzhafiS. Öllum kom saman um, aS þetta væri hi8 mesta nauSsynjaverk, en um hitt voru deildar sko?anir, hvar hentugast væri aÖ grafa skurÖinn. Nokkrir vildu láta grafa hann viö sunnanvert eiöiö. J>ar rennur á noröur og anstnr í Dariuflóann, sem Atrato heitir, og vestur af önnnr, er Thuyra heitir, og fjallgarÖur á milli (hérumbil 700 feta á hæö). þennan fjallgarö vildu sumir láta brjóta, og sameina þannig báöar árnar, en sumir vildu láta grafa skuröinn nokkuru norÖar í fylki þvi, er Nicaragua heitir í Miö-Ameríku. J>ar er stórt stöÖuvatn, er tekur nafn af fylkinu, hérumbi) 160 ferhyrndar milnr á stærö. Austur nr því rennnr á, er San Juan heitir, og austur í hafið. Aö vestanveröu er aðeins mjótt eiði, og Andesfjöllin, sem ganga eptir endilöngum Vestnrheimi, eru hér bæöi lág (um 260 fet) og dælddtt. Flestir voru á þeirri skoðan, aö hér væri ráðlegast aö grafa skurðinn, og hentugast myndi verða að hafa það stíflugarð með flóögáttum, eins og opt er gert, þegar eins stendur á og hér er. En skoðanirnar vorn deildar, fundurinn gat enga fasta ákvörðun gert, og mál þetta sýnist eiga langa framtíð fyrir höndum. Eitt af því, sem til umræöu kom, var að leggja járn- braut frá Rússlandi til Peking, höfuðstaðarins í Sína. Járn- braut þessi á að liggja yfir Úralfjöllin, 1200 feta yfir sjávarmál, og þaðan austur um Síheríuheiðar til borgarinnar Krasnovansk (Krasnojarsk), og þvínæst yfir Amur-löndin til Peking. Hún yrði þannig í heild sinni lengsta járnbraut í heimi. Mál þetta var mikið rætt, og Rússar gáfu góöar vonir um, að þetta myndi komast á, áöur en langt um liði. Seinustu dagana var rætt um uppruna og lífernisháttu ýmissa þjóöflokka, svo sem Galla-flokksins í Abessyniu, Buisca-flokksins á Bogota-mörkinni í Suður-Ameríku, Slava, Finna og margra fleiri, sem hér yrði of langt upp að telja. Um leiö og fundinum var slitið, hélt Wallon ráögjafi skiln- aðarræöu; hann þakkaði í fám orðum þjóðum þeim, sem tekið höfðu þátt í samkomu þessari, og sent til sýningarinnar, og fetldi jafnframt heildardóm á framfarir hverrar þjóðar, eptir gripum þeim að dæma, er á sýningunni voru. J>að er nú orðiö fast ákveðið, að grafa göngin undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.