Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 4
4 ALMENN TÍÐINDI. a8 hver nm sig mnni ganga í samband við hin stórveldin, sem ekki eru í sambandinu, á móti sér. Ab minnsta kosti leit svo út í fyrra vor. Franz Jósef tók sér ferS á hendur (í apríl) suSur á ítaliu, a8 finna Victor Emanúel. þetta þótti mjög grunsöm ferð, og bjuggust menn vi8, aS eitthvaS meira myndi búa undir en vináttan tóm, og einkum þótti þab tortryggilegt, er mót þeirra skyldi vera í Feneyjum, er Franz keisari hafbi misst fyrir svo skömmum tíma. Margs var getið til, og var8 þa8 einkum ofan á, a8 Franz keisari myndi ætla a8 gera samband vi3 (talíukonung móti Prússum, og ættu Frakkar svo a8 komast í sambandiS líka. Skömmu seinna fór FriSrik, ríkiserfingi Prússa, á fund Victors konungs, og í nóvember lag8i Vilhjáimur keisari sjált’ur af sta8 su8ur á Italiu á fund Victors konungs og var þar teki3 me8 mestu virktum og vi8höfn. þa3 var ætlun manna, a3 þessar fer3ir hef8u veriS ger8ar til þess a8 koraa í veginn fyrir þetta samband. Hvert svo hefir veri8 vita menn ekki me3 neinni vissu, en málib féll í dá, og enginn minntist á þab lengur. Hitt sýnist a8 hafa veriS alvarlegra, er menn bjuggust vi3 ófri3i afnýjumilli J>jó8verja og Frakka. — þa8 var snemma á árinu sem lei3, a8 Frakkar samþykktu ný herlög á þingi sínu í Versölum. Eptir þessum lögum gera þeir sér allt far um a3 auka her sinn sem mest, og einkum a3 bafa hann sem bezt vibbúinn, hvenær sem til þyrfti a8 taka; hesta skyldi kaupa frá útlöndum handa hernum, ef nóga væri ekki a3 fá innanlands, og ýmsar gó3ar bætur voru ger8ar á öllu fyrirkomulagi og útbúnabi hersins bæ8i á sjó og landi. En er þetta fréttist til þýzkalands, ókyrrbust blabamenn- irnir, og kvá8u þjóbverjum hættu búna. Frakkar myndu rá3a inn á þýzkaland, er minnstar líkur væri til, og þjóSverjar væru óvibbúnir meb öllu; þetta sögSu þeir og margt fleira. Lagabob kom og út í þýzkalandi um þessar mundir, sem bannabi útflutn- ing á hestum, og ýmislegt annab var þar gert, sem til ófribar mi8a8i. Menn teljaog víst, a8 þa8 hefbi orbib útúr, hefbu þeir keisararnir, Alexander og Franz, ekki skorizt í leikinn, og sefab þjóbverja, en tregur mun Bismarck hafa verib, og ískyggilegur þótti þessi vibbúnabur Frakka allur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.