Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 12

Skírnir - 01.01.1876, Page 12
12 ALMENN TÍÐINDl. sér í Gotha, og voro þar margar þúsundir saman komnar frá öllu Jjýzkalandi og víSar aS. Fundurinn fór friSsamlega fram. Eptir nokkrar umræSur var félögunum slegiS saman í eitt, og sam- þykktir og lög gerS fyrir þetta nýja félag. Lögin, sem þeir settu sér, eru í mörgu merkileg, og gott sýnisborn um vilja jöfn- unarmanna og breytingar þeirra. ASalatriSin í þeim eru þessi; 1. hver maSuy hefir kosningar- og atkvæSisrétt frá 20. ári; 2. þjóSin sjálf er beinlínis löggefandi og allsráSandi um friS og ófriS; 3. allir eru skyldir aS kunna til vopna og verja ætt- jörSina, en fastur her skal eigi eiga sér staS; 4. prent- og fundfrelsi skal ótakmarkaS, og öll lög, er hepta frjálsa hugsun og frjálsar rannsóknir, skulu numin úr gildi; 5. jöfn uppfræSing fyrir alla á ríkisins kostnaS. J>ar aS auk voru ýmsar sam- þykktir gerSar um réttindi vinnuflokksins og vernd hans gegn hinum flokkunum, breyting á sköttum og margt annaS þvi um iikt. Til þéss aS framfylgja þessum aöalskoSunum sínum setur félagiS sig í samband viS önnur þesskonar félög í öSrum löndum, og lagar þau, ef hægt er, eptir sér. FélagiS valdi tvo ræSismenn til aS hafa yfirstjórn félagsins. þaS urBu þeir Hasenclever og Hartmann, hann var áSur af Eisenachs-mönnum; eiga þeir aS hafa aSsetu sína í Hamborg. þaS er annaS höfuSból félagsins, en hitt er Leipzig. — Árangurinn af þessum fundi er mikill fyrir jöfnunarmenn, því aS hér má svo aS orSi kveSa, sem nýtt riki sé myndaS, er áSur voru aS eins félög, — svo voldugt er þetta nýja félag — og annaS þaS, aS Lasalles-flokkurinn, sem áSur var vægari í sóknum, hefir nú viS þetta í flestum atriSum fallizt á skoSanir hinna, sem miklu gífurlegri og óþjáiari viSur- eignar hafa veriS. — I Danmörku hafa jöfnunarmenn lítiS látiS til sín taka, en í öllu sníSa þeir sig eptir félaginu þýzka, þótt kraptinn vanti til framkvæmdanna. Jafnframt þessum hreyfingum öllum er deilt um þetta mál i ótal blöSum og bókum. Vér gátum þess fyrir skömmu, aS ýmsir af hinum menntaSri mönnum hafa tekiS málstaS verkmannanna, og þreyta þetta mál meS mesta kappi. Skírnir hefir áSur skýrt lesöndum sínum frá hinum svo nefndu kennarastóls-jöfnunarraönnum og Manchestermönnum. þaS eru tveir andstæSir flokkar af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.