Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 158

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 158
158 SVÍÞJÓÐ OG NOREGUR. og hafa flest af t>eim ná8 samþykki Jjingsins. Herlögin eru raunar ekki útkljáS enn til fulls, en £6 taliS víst a? viS j>au muni verSa lokiB, áfiur en þingi verður er slitiS. — Ríkisskuldirnar í Noregi eru mjög litlar (um 38 milljónir króna) og fjárliagnrinn því í allgóöu lagi. Raunar voru tekjurnar fyrir ári8 sem leiS næstum 4 milljónum króna minni en útgjöldin, og var þaS teki8 úr varasjóSi. Munurinn kemur til af því, a8 skattar eru í Noregi mjög lágir a8 tiltölu, því a8 velmegun er þar mikil, en Nor8menn aptur á móti manna öriátastir í fjárveitingum til allra verklegra og vísindalegra fyrirtækja. Til járnbrauta hefir þing þeirra veitt fyrir þetta ári8 hátt á 5. milljón króna, enda hafa nú Nor8menn fjórar stórar járnbrautir í takinu, sern þeir vonast eptir a8 geta loki8 vi8 fyrir næstu árslok. Járnbrautir þeirra eru nú or8nar yfir 60 mílur á lengd auk þeirra, sem í smíSum eru, og er þaB ekkert lítilræ8i, þegar tillit er teki8 til landslagsins í Noregi, sem ví8ast hvar eru ur8ir og fjalllendi. Auk þess veita Nor8menn ósköpin öll til skóla og ýmissa vísindalegra fyrirtækja. Sem einn vott um örlæti þeirra viljum vér nefna, a8 þingiS hefir nýlega veitt bindindisstjórninni í Björgvin sex þúsundir króna af ríkisfé til þess a8 sporna vi8 ofdrykkju landsmanna. Frá því 1848 og þanga8til 1870 voru NorSmenn fyrirmynd annara þjó8a um hóf- semi í nautn áfengra drykkja; voru og þá um þrjú hundru8 bind- indisfélaga a8 jöfnu8i í Noregi, er öll lutu sömu lögum og höf8u yfirstjórn sína í Björgvin. Frá þeim tíma hefir félögunum fari8 aptur og þau brostiB fé til af$ halda hvatamenn i sveitum uppi, einsog þan ger8u á8ur; ofdrykkja hefir því færzt mjög í vöxt þessi árin, og ekkert duga8, þótt afarhár tollur væri lagSur á algengustu drykkina. Nú hafa þó félögin gó8ar vonir um a8 geta kippt þessu í lag aptur, er fé8 er fengib. þess var geti8 í fyrra árs fréttum, a8 þingi8 norska hefSi veitt 80 þúsundir króna til vísindalegra rannsókna i höf- unum milli íslands og Noregs. Nú er allt búi8 undir til þeirrar fer8ar, og ver8ur teki8 til starfa þegar snemma í sumar. Sá heitir H. Mohn, er fyrir förinni á a8 standa, nafn- kenndur ve8urfræ8ingur og mesti atorkumaSur. A3rir merkastir vísindamenn, sem me8 honum fara, eru þeir D. C. Daniels- sen, yfirlæknir í Björgvin, og G. 0. Sars, dýrfræ8iskennari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.