Skírnir - 01.01.1876, Page 137
FRÁ BISMARCK OG FL. FRÁ RÍKISMNGI.
137
um Bismarck, aS hann léti ávallt friSlegast, er hann hyggSi mest
á ófriS, og svo ætla sumir aS fari nú, og leiSa mörgum get-
gátum aS, hvar hann ætli sér aS bera niSur. „MikiS vill meira“
segja menn, og ásælnir hafa JjjóSverjar þótt til landa nú á si'S-
ustu árum. AS Jeir vili ná í einhvern skikann af Frakklandi
enn, ef tækifæri býSst, þykir blaSamönnum lítiS efamál, Jiegar
þeir eru aS skimast um eptir löndum handa þeim. En Jpeir
taka l>ó stundnm dýpra í árinni, og kveSa ekki langt um líSa,
fyr en Holland sé orSið aS þýzku sambandsríki, og Jótland sé
fariS sömu leiSina og Slésvík og Holsetaland. Raunar er ekki
mikill trúnaSur leggjandi á þetta og annaS eins, en þaS sýnir
l>ó, hve liSugt mönnum er um tungutakiS, þár sem Bismarck og
þjóSverjar eiga hlut aS máli.
J>aS var af frjálsum vilja, aS Jjýzku ríkin gerSu samband
meS sér fyrir fimm árum , og mynduSu þýzka keisaradæmiS, sem
nú er, enda veitti þaS smárikjunum élíkt meiri tryggingu og
festu, en áSur hafSi veriS. Allt fyrir þaS er J>ó nú um tvö
siSustu árin fariS aS brydda á talsverSri óánægju hjá sumum
þeirra. þeim þykir Prússar bera heldur hátt skjöldinn, og
sambandsstjórnin, og Bismarck í broddi fylkingar, helzti ráSrík
og umsvifamikil. ÁriS sem leiS hefir einna mest boriS á þessu,
og mörg þeirra hafa ekki hikaS sér hiS minnsta viS aS segja
Bismarck og stjórninni þab upp í opin eyrun og þrjózkazt viS
ýmsum nýmælum, sera sambandsstjórnin hefir viljaS koma á í ríkinu.
En Bismark hefir enn, einsog vant er, staSiS fastur viS sinn
keip, og ekki látib undan fyr en í fulla hnefana; hann vil gæta
ríkisheildarinnar umfram allt, og koma því öllu, sem allsherjar-
má) geta kallazt, í hendur sambandsstjórnarinnar og ríkisins.
þetta hefir hann alltaf haft fyrir augum, og optast nær fengiS
sínu máli framgengt á endanum, þótt viS ramman hafi veriS reip
aS draga á stundum.
RíkisþingiS stóS yfir seinni hluta ársins í fyrra frá 27.
oktéber og þangaStil 10. febrúar í vetur. þingmenn mættu, aldrei
þessu vanir, ailir í tækan tíma, því aS nú var búizt viS stór-
tíSindum þegar í byrjun þingsetunnar útaf nýjum skattalögum,
sem leggja átti fyrir þingiS, og ýmsum merkum nýinælum öSrum.