Skírnir - 01.01.1876, Side 165
FRÁ MORMÓNUM. WÓÐHÁTÍÐ. GRIPASÝNING. 165
hátíSahöldin eins stórkóstleg og i Fíladelfíu. þar hafSi Washington
í fyrsta skipti (2. jan. 1776) undið upp merki Bandamanna á „frelsis-
höllinni“. Nú um miSnætti var frelsismerkiö dregife þar upp aptur;
var þá öllum klukkum bæjarins hringt, öllum fallbyssum skotiö og
allur manngrúinn, sem viÖ var, tók undir meö gleöiópum. Bærinn var
allur uppljómaöur, og höllin sjálf og merkisstöngin voru sem eldur
brennandi á aÖ sjá. þetta var þó aöeins byrjunin, því aö hér
átti meira og minnistæöara eptir aö koma. J>aÖ var gripa-
sýningin í Fíladelfíu, sem minnzt var og á í fyrra. Banda-
menn hafa viljaö sýna Öörum þjóöum, hverjum framförum þeir
hafa tekiö á þessum 100 árum, sem þeir hafa veriö frjáls þjóÖ,
og þaö geta þeir bezt gert meö sýningu þessari, og þaö því
heldur, sem hún tekur langt fram öllum gripasýningum, er áÖur
hafa veriö haldnar, bæÖi aÖ gæÖum gripanna og mikilleik, og
stærö og viÖhöfn húsabygginganna. Eigi er hægt enn aÖ ákveÖa
allan þann kostnaÖ, sem Bandamenn hafa lagt í hana, en hann
er geysimikill. Af ríkisfé hefir veriö lögö til lVa milljón dollara,
og meö samskotum hafa fengizt 5 milljónir, þegar seinast fréttist.
Byggingarnar eingöngu hafa kostaö 5'/2 milljón. J>ær eru fimm
í allt, hver annari stærri og fegurri. Stærst er iönaöarhöllin,
sem getið var um í fyrra; þarnæst er verkfærahöllin; hún er
1403 fet á lengd og 360 fet á breidd og nær yfir næstum 18
íslenzkar vallardagsláttur. J>á er akuryrkjuhöllin; hún er 820
feta á lengd og 520 á breidd; garðyrkjuhöllin gengur henni næst
að stærÖ, en er miklum mun fegurri en allar þær, sem þegar
eru taldar; hún er eptir byggingarsniöi því, sem tíðkaöist hjá
Márum á 12. öld; efsta hvelfing hennar er 72 feta há og öll er
hún prýdd undurfögrum gosbrunnum og stórkostlegum marmara-
líkneskjum. Fegurst af þeim öllum er þó höll sú, sem ætluð er
fyrir málverkin og listasöfnin, og kölluð er „minnihöllin" (um
þjóðhátíÖina); hún liggur í brekku viö á eina litla, er rennur í
gegnum bæinn, á mjög fögrum stað, og er byggð í gotneskum
stíl meö ótal turnum og hvelfingum hverjum upp af öðrum.
Miösalur hallarinnar er einkum sagöur að vera framúrskarandi
skrautlegur, enda er hann mest ætlaður til samkomustaöar og
getur rúmaö yfir átta þúsundir manna. Fyrst í raaí var allt