Skírnir - 01.01.1876, Side 14
14
ALMENN TÍÐINDI.
menDÍna sjálfa í fleiru en einu tilliti. Móti þessu hafSi Brentano,
og sagSi, aS þa8 þyrfti eigi a8 vera. Yerkmenn nyti sín því betur,
því styttri tíma sem þeir ynni, og yrSi fyrir þá sök hraustari
og duglegri menn, og færSi þaS "til síns máls, aS á Englandi
ynni einn maSur í 10 tíma á viS tvo Rússa í 16 tíma. — þetta
er sannreynt, en Englendingar eru líka nafnfrægir orSnir fyrir
atorku sína og dugnaS í hverju sem er. — þetta eru nú aSal-
atriSin úr deilunni; hún er enn færS af mesta kappi og allar
þjóSir hinns inenntaSa heims fylgja þessu máli meS áhuga, því
aí> hér er meiri þýSing í og skynsemi, en i verkföllum jöfnunar-
manna.
þá er enn eitt mál, alþjóSlegt mál, sem lengi hefir veriS
talaS um og lengi riflzt um. en sem þó aldrei sýnist aS hafa
haft eiginlegan framgang fyr en nú á síSustu árum, og þaS er
þessvegna, aS vér tökum þaS hér. þaS er jafnrétti kvenna.
— Til þess rétt aS geta skiliS þaS mál, verSa menn einkum aS
gefa gætur aS , hvernig allur iSnaSur og vinna hefir hreyzt nú á
síSari tímum frá því, sem áSur var. StarfsviS kvenna var þá
nokkuS annaS, og ólíkt rýmra, en þaS er nú. Mest af vinnunni
var þá unniS á heimilunum sjálfum, og þar komust jafnt aS
konur sem karlar. Nú er þaS ekki lengur, og næstum allt er
unniS utan húss. Vélar og verksmiSjur tóku viS, og þar komust
konur ekki aS. þær urSu aS kaupa þaS í húSunum, sem þær
höfSu áSur búiS til sjálíar. Svona er þaS í flestum löndum.
Vinnan hefir smámsaman dregizt meira og meira úr höndum
þeirra; verksviS þeirra hefir ekki veriS aukiS aS því skapi sem
iSnaSurinn óx; almenningsálit hefir ekki þolaS, aS þær tæki
sér annaS fyrir hendur, en þaS sem ættmæSur þeirra um margar
aldir höfSu gert undir allt öSrum atvikum; í fám orSum: þeim
var ekki treyst til annars en vera réttar og sléttar beimasætur.
þetta gekk nú góSa stund. ISnaSi, vísindum og menntun fleygSi
alltaf áfram, og mennirnir fylgdust, hver á sinn bátt, meS straumnum,
— en kvennfólkiS eitt stóS í staS. þær fengu ekki aS taka