Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 99
FRUMVARP TIL STJÓRNARLAGA. KOSNINGAR. 99 arinnar voru þau. aS konungur skyldi hafa tvö þing, öldunga- ráö og fulltrúaþing. I öldungaráðinu skyldi sitja þrjú hundruS raanns, og skyldi einn þriSjungurinn þá setu aS erfSum taka, annar valinn af stjórninni og þriSi af þjóSinni sjálfri. Til full- trúaþingsins skyldi einn valinn fyrir hverjar 50 þúsundir, og sitja fimra ár. þær kosningar skyldu vera einfaldar. Kon- ungur gæti hleypt upp þingunum, þegar honum litist, og hann skyldi hafa leyfi til aS neita nýjnm lögum, þótt bæSi þingin hefSi samþykkt þau, Um trúarefni og uppfræÖingu var þar og talaS, og átti nokknS aS rýmka um hvorttveggja. Ekki gazt stjórninni aS þessu frumvarpi og þótti þaS helzti frjálslegt (!), en þingmenn sátu þó yfir því allt ári8 út, nema hvaS þeir endur og sinnum hlupu í eldri lög og námu þau úr gildi. Lögin um veraldlegt hjónaband voru ein á meSal þeirra, og var kaþólskum mönnum aptur gert aS skyldu, aS láta klerka gefa sig saman. þeir hafa mikiS fært sig uppá skaptiS, síSan Alfons kom til ríkis, og sýnist flestum þaS ekkí góSs viti. Trúfrelsislögin vilja þeir og fyrir hvern mun afnema, en þaS hefir þeim þó ekki tekizt hingaStil, en aptur á móti heppnaSist þeim aS takmarka kennslufrelsi háskólakennaranna. Eitt af því, sem ráÖizt var á, var almennur kosningarréttur, og varS þar hörS rimma um, því þrír af ráBgjöfunum hótuSu aÖ fara frá, ef hann væri ekki afnuminn. Hér var þó meiri hlutinn á móti, og ráÖgjafarnir kunnu svo illa málalokum, aÖ þeir sögÖu af sér allri ráÖsmennskunni (i2. september); baö þá Alfons kon- ungur Jovellar hershöfÖingja aö koma saman ráÖaneyti, er sinni stjórn væri trútt, og gekk þaÖ mjög liÖlega, því aÖ nógir voru til. Ráögjafarnir uröu nú þeir Casa Yalencia, Calderon Coblantes, Duran y Liria, Salaverria, Romero y Robledo og Lopes de Ayala og höfÖu þeir líkar skoöanir og fyrirrennarar þeirra, nema í þessu eina máli. I byrjun þessaársfóru fram nýjar kosningar til þingsins; gekk þá mikiÖ á um flokkadrætti, og uröu stjórnardilkarnir hér- umbil alstaöar ofaná. þingmenn áttu aö veröa 406 í allt, og 364 af þeim voru af stjórnarflokki. Jafnvel Castelar komst viÖ illan leik á þing, og hefði ekki veriÖ kosinn, ef einn af ein- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.