Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 51
BRETAR OG EGIPTAR. 51 leiS. þeir stilltu þjóSverja til friSar, er þeir vildu fara aS berja á Frökkum í fyrravor, þeir tóku fram í Duchesne-máliS, og hjálpuSu þar Belgum, og nú seinast lögðust þeir á eitt me8 hinum stórveldunum a5 sefa ófriðinn í Herzegovinu, Jpótt svo sýnist, sem það ætli að koma fyrir lítið. Meiri þýðingu hafa án efa afskipti þeirra af Egiptum. Egiptajarl stendur raunar ab nafninu undir soldáninum i Miklagarði, en þau yfirráð hafa litið að þýða, og nú því heldur, er Tyrkir eru ekki lengur sjálf- bjarga í sínu eigin riki. Englendingar voru ekki lengi að sjá, hver þeirra skerfur ætti að verða, ef ríki Tyrkja liði undir lok; það var Egiptaland, eða verndin yfir því. þeir gerðu því allt sitt til að vingast við jarlinn og gefa honum heilræði, og því tók hann með þökkum. Hann vissi sem var, að vinfengi þeirra væri mikilsvert, og Englendingar hefði fjárstjórna,rmenn betri, en nokkrir aðrir, en á þeim mönnum þurfti hann að halda. Fjár- hagur hans er í illu ástandi, þvíab sjálfur brýzt hann í mörgu og er óspar á fé, en vantar góða ráðanauta. I fyrrahaust kom honum því til hugar að selja hluti þá, sem hann átti í Suez- skurðinum, til að rétta fjárhag sinn við. Hann bauð Englend- ingum fyrst kostinn, og stjórnin var ekki lengi að ganga að kaup- unum. það voru um 177 þúsundir hluta, sem þeir keyptu, og gáfu við fjórar milljónir punda. I fyrstunni var skurðurinn grafinn fyrir hlutatillög, en þeir, sem fengu þá að leggja í fyrirtækið, voru eingöngu Frakkar og Egiptar, og í raun og veru voru það Frakkar einir, sem öllu réðu; að láta skurðinn vera í höndum einnar þjóðar gat orðið hættulegt á ófriðartímum, einkum fyrir Englendinga, sem notað höfðu skurðinn nálega eins mikið og allar aðrar þjóðir til samans, síðan hann var opnaður. Englendingum líkuðu því vel þessi kaup, og eins öðrum þjóðum. Raunar heyrðist illur kurr í Frökkum framanaf, og kváðu þeir þetta óvináttubragð mikið af liendi Englendinga og illa gert af Egipta- jarli að bjóða þeira ekki fyrst kaupin, en sá kurr datt þó niður síðar. Sagt er og, að Rússum hafi brugðið í brún í fyrstu, og víst er þaÖ, að Englendingum er ekki lítill hagur, að hafa tryggt þannig sjóleiðina til Indlands, ef þeim og Rússum slægi saman þar eystra. Afskiptum Englendinga við Egiptajarl var þó ekki lokið með 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.