Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 140

Skírnir - 01.01.1876, Page 140
140 ÞYZKALAND. meiri en útgjöldin, en stjórnin vildi fá leyfi til a8 verja mestum hluta at' fénu til hers og víggirSinga i fylkjunum, en þa8 vildu Elsassingar ekki, og kváöu ríkiB eiga a8 sjá fyrir þesskonar; afgangi jpessum ætti a8 verja til þess a8 aulsa roenntun og frara- farir í landinu, en ekki til þess a8 gera stjórninni hægra fyrir a8 kúga þá. Margir af binum frjáislyndari mönnum á þinginu fylgdu og Elsassingura í þessu, og svo fór a8 lokum, a8 þeir unnu sigur. J>etta var í fyrsta skipti, sem þeir hafa fengib sínu máli framgengt á ríkisþinginu, og var því miki8 um hátí8ahöld um alla Elsass og Lothringen, og þeim Guerber og Winterer, forsprökkunum á þingi, send hver þakklætiskve8jan á fætur annari. — 17. júní i fyrra var fyrsta ráBgefandi þing sett fyrir bæ8i fylkin. Yi8 kosningarnar til þess fór á sömu lei3 og til ríkisþingsins, *a3 mótstö8umenn stjórnarinnar ur3u algerlega ofaná, og leituBu þó stjórnarmenn allra brag8a, a8 koma sér fram. Stjórnarfulltrúinn Miiller setti þingi8 og kvaBst vona, a3 landsmenn væri nú bættir öllum mótþróa og leitaBi héBanaf „af ást og alhuga“ föBurlands síns, þar sem þýzkaland væri, og myndi þá allt fara betur. Aldursforsetinn Fleurer svara3i þessu Ó8ara, og gaf Miiller fullkomlega a8 skilja, a8 mótstöBunni myndi ekki linna fyr, en þeir hef8i fengi8 innlenda stjórn og sjálfir forræBi sinna mála; sama sög8u fleiri. Allir fóru fundir fram fyrir luktum dyrum og er mönnum því ókunnugt um flest af þeim frumvörpum, sem þar hafa veriS rædd. Á Prússlandi hefir deilan vj8 kaþólsku klerkana veriB eitt af a8almálunum ári8 sem lei8, einsog a3 undanförnu. Undir þinglokin (15. júní) var þó endahnúturinn loksins rekinn á hana me3 tveimur nýmælum um klaustur og kirkjueignir, og mættu þau bæ8i áköfu rifrildi á þinginu, á8ur lauk. í klaustralögunum eru öll munkafélög bönnu8 á Prússlandi, nema þau, er eingöngu annast sjúka. þa8 er mælt, a8 keisara hafi þótt nóg um þa8 frumvarp i fyrstu og neita8 Falk a8 rita undir þa3. Hann ba3 þá Ó8ara um lausn, og keisari var á bá8um áttum hva3 hann ætti a8 gera, en þá kora Bismarck til hjálpar og kva8 þá bá8a munda ver8a samferSa. þa8 stóSst keisari ekki og ritaBi undir frumvarpiS; þetta atriBi notu8u þeir Windtliorst frá Meppen
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.