Skírnir - 01.01.1876, Page 140
140
ÞYZKALAND.
meiri en útgjöldin, en stjórnin vildi fá leyfi til a8 verja mestum
hluta at' fénu til hers og víggirSinga i fylkjunum, en þa8 vildu
Elsassingar ekki, og kváöu ríkiB eiga a8 sjá fyrir þesskonar;
afgangi jpessum ætti a8 verja til þess a8 aulsa roenntun og frara-
farir í landinu, en ekki til þess a8 gera stjórninni hægra fyrir
a8 kúga þá. Margir af binum frjáislyndari mönnum á þinginu
fylgdu og Elsassingura í þessu, og svo fór a8 lokum, a8 þeir
unnu sigur. J>etta var í fyrsta skipti, sem þeir hafa fengib sínu
máli framgengt á ríkisþinginu, og var því miki8 um hátí8ahöld
um alla Elsass og Lothringen, og þeim Guerber og Winterer,
forsprökkunum á þingi, send hver þakklætiskve8jan á fætur
annari. — 17. júní i fyrra var fyrsta ráBgefandi þing sett
fyrir bæ8i fylkin. Yi8 kosningarnar til þess fór á sömu lei3 og
til ríkisþingsins, *a3 mótstö8umenn stjórnarinnar ur3u algerlega
ofaná, og leituBu þó stjórnarmenn allra brag8a, a8 koma sér
fram. Stjórnarfulltrúinn Miiller setti þingi8 og kvaBst vona, a3
landsmenn væri nú bættir öllum mótþróa og leitaBi héBanaf „af
ást og alhuga“ föBurlands síns, þar sem þýzkaland væri, og
myndi þá allt fara betur. Aldursforsetinn Fleurer svara3i þessu
Ó8ara, og gaf Miiller fullkomlega a8 skilja, a8 mótstöBunni myndi
ekki linna fyr, en þeir hef8i fengi8 innlenda stjórn og sjálfir
forræBi sinna mála; sama sög8u fleiri. Allir fóru fundir fram
fyrir luktum dyrum og er mönnum því ókunnugt um flest af
þeim frumvörpum, sem þar hafa veriS rædd.
Á Prússlandi hefir deilan vj8 kaþólsku klerkana veriB
eitt af a8almálunum ári8 sem lei8, einsog a3 undanförnu. Undir
þinglokin (15. júní) var þó endahnúturinn loksins rekinn á hana
me3 tveimur nýmælum um klaustur og kirkjueignir, og mættu þau
bæ8i áköfu rifrildi á þinginu, á8ur lauk. í klaustralögunum eru
öll munkafélög bönnu8 á Prússlandi, nema þau, er eingöngu
annast sjúka. þa8 er mælt, a8 keisara hafi þótt nóg um þa8
frumvarp i fyrstu og neita8 Falk a8 rita undir þa3. Hann
ba3 þá Ó8ara um lausn, og keisari var á bá8um áttum hva3
hann ætti a8 gera, en þá kora Bismarck til hjálpar og kva8 þá
bá8a munda ver8a samferSa. þa8 stóSst keisari ekki og ritaBi
undir frumvarpiS; þetta atriBi notu8u þeir Windtliorst frá Meppen