Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 90

Skírnir - 01.01.1876, Page 90
90 SVISSLAND. lögreglumönnum á a8 skipa, en J>a8 var ekki nóg, svo herliS varS a8 fá til hjálpar; þegar þaS kom aS dyrunum, var tekiS á móti því meS grjótkasti, og margir nrSu sárir, en siSan greip þaS til vopnanna, og leiS þó á löngu fyr en þaS gat unniS sigur á verkmönnum og tvístraS þeim. Eptir þaS voru aSrir menn fengnir til starfa, en þetta atvik seinkaSi þó mikiS greptinum. Einsog Skirnir hefir áSur getiS um, hafa Svisslendingar fyrir skömmu tekiS sér nýja stjórnarskrá. þessi grundvailarlög banda- fylkjanna svissnesku náSu gildi 29- maí 1874. Vissum flokkum þar á landi hafSi þótt svo, sera sambandiS væri oflaust, og sú hafSi jafnvel raunin orSiS á áður, aS einstök fylki vildu ekki lúta valdi sambandsins, og leiddi þar opt af miklar óeirSir innanlands. Lög þessi gefa nú sambandinu meira vald í hendur, en áSur var gert, en taka þaS frá fylkjunum, en ekki frá einstök- um mönnum. Vér viljum fara nokkrum orSum um sambandslög þessi, bæSi af því aS þeirra hefir lítiS veriS minnzt í Skírni áSur, og þó einkum af því, ab vér þekkjum eigi önnur frjálslegri á austurhelmingi jarSar. Svisslendingar einir skjóta mikilsvarSandi málum undir dóm allrar alþýSu, og er þab hvergi gert, nema í Bandafylkjum Vesturheims, og þar þó ekki nema i einu máli, þegar forseti ríkjanna er kosinn. Til þess a<5 lagafrumvörpum, sem þingiS hefir rætt, sé skotiS undir almennings dóm, þurfa annaStveggja þingmenn úr átta fylkjum eSa kjördæraum (af 24) aS æskja þess, eSa þrjár þúsundir kjósenda úr landinu, og getur þá hver maSur, þegar svo er komiS, sem hefir rétt til a8 kjósa á þing, greitt atkvæSi meS eSa mót þeim. Svissneska sam- bandsþiugiS er annars atkvæSamesti þátturinn í stjórninni. J>aí> gefnr lög, og hefir alríkisvaldið í höndum sér, því aS þaS má gera samband viS önnur lönd, og getur hafiS ófriS og samiS friS. því er skipt í tvær málstofur: 1. þjóöarráSiS; til þess velja hvcrjar tvær þúsundir einn þingmann, og kosningaréttur er ekki bundinn viS eignir, eSa aS kjósandi borgi skatta til almennra þarfa; kjörgengi heldur ekki, því aS hver, sem kosningarrétt hefir, er einnig kjörgengur, nema andlegrar stéttar menn, er aSeins hafa kosningarrétt. 2. stéttaráðiS, er kosiS er af fylkjunum, og velur hvert þeirra til þess tvo menn; þannig er séS fyrir, aS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.