Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 110
110 GRIKKLAND. hin ómyndarlegasta, sem hugsazt getur. RáSgjafaskiptin koma þetta tvisvar og stundum þrisvar fyrir á ári. Flokkadrættirnir eru miklir á þingi og flokkarnir hugsa um líti8 annaS en rí8a mót- stöíumenn sína ni8ur, einkum þá, sem í stjórnina hafa komizt. þeim er ekki vært, og er æfinlega velt úr völdum svo fljótt, sem kostur er á. J>jó8málunum er því lítill áhugi veittur, enda slitnar þingiS vanalega ár hvert, á8ur en nokkru þeirra er loki8. þing- ma8urinn færir í sta8inn kjósendum sínum þá gleBifregn, a8 gömlu rá8gjöfunum sé hrundi8 úr sessi, og nýir komnir i þeirra sta8. Svona gengur árlega. í fyrra komst einn flokksforinginn til valda, sem Tríkúpis heitir, en þa8 stó8 ekki lengi. Hann var ákafur þjó8valdsma8ur, og ger8i þegar í byrjun ýmsar breyt- ingar í þá stefnu, einkum til a8 minnka konungsvaldi8. Hinir flokkarnir æptu því hástöfum, a& stjórnarskipuninni væri hætta búin, ef hann sæti a3 völdum, og vi8 kosningaruar til þingsins fengu þeir því áorka8, a8 flestir þingmenn, sem kosnir voru, ur8u alveg mótfallnir ráBaneytinu. J>ó var eigi meiri áhuginn, en svo, a8 þegar þing var sett (23. ágúst), vanta8i nálega helm- ing þingmanna, og stó8 svo lengi sumars og fram á haust. þegar loksins þingfært var8, ur8u þa8 fyrstu störf þingsins a8 hrinda þeim Tríkúpis úr völdum, og ba8 þá konungur helzta mótstö8umanninn, Kommonduros, at> koma saman nýju ráBaneyti, og var hann ekki seinn á sér a3 takast þa8 á hendur (27. okt.). ^kömmu sí3ar skýr8i Kommonduros þinginu frá ýmsum nýmæl- um, sem hann vildi leggja fyrir þa8, og var þeim í bráSina tekiS svo vel, a8 Zaimis, einn af höfuSpaurunum og forseti þingsins, hét ráSaneytinu öruggu fylgi sínu og sinna H3a. En þá kom annab atriBi fyrir, sem gerði þingmenn svo æfa, a8 ekkert af nýmælum Komondurosar varB rætt í þab sinni. Búl- garis, sem haft hafbi stjórn á hendi á undan þeim Tríkúpis, var grunabur um ab hafa ekki farib sem bezt meS stjórn sinni, og bæ3i brotiS stjórnarlögin, selt embætti og fleira þessháttar. þetta var eittsinn borib upp á þinginu, og heimtubu þingmenn þá í ákafa, ab þeir Búlgaris væri teknir fastir, og dregnir fyrir dóm, og skipubu þegar nefnd manna, ab rannsaka málavexti. Ekki lei3 á löngu, ábur en Búlgaris var hnepptur í var8hald fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.