Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 27
FERÐIB, TIL SUÐURÁLFU. CAMERON. 27 Hitinn var fjarska mikill, loptslag óheilnæmt, og torfærurnar fram úr öllu lagi; flestir af fylgdarmönnum hans létust því anna8- hvort af þessu öllu saman, e8a urSu a8 snúa aptur sökum Jreytu og veikinda, enn allt um J>etta hélt Cameron áfram, og lét engan bilbug á sér finna. Seint í febrúarmánuði 1874 kom hann a8 vatni einu stóru, sem Tanganyika heitir. Yatn þetta er 80 mílur á lengd og 600 ferhyrndar mílur a8 flatarmáli; sá sem fyrstur fann þa8 var hinn alkunni ferSamaSur kapteinn Burton, sami maður- inn, sem nýlega ferSaðist um á Islandi; seinna ranDsökuSu þeir Livingstone og Stanley i sameiningu noröurenda vatnsins, en nú sigldu þeir Cameron um suSurhluta þess, og voru þeir á þeirri ferð í 3 mánuði. Cameron sjálfur var næstum alltaf sjúkur á siglingu þessari, en landslag þar var svo yndislegt, a8 hann sagðist naumast hafa fundi8 til veikinda sinna og þrauta. Strend- urnar þar suöur frá voru mjög sæbrattar og klettóttar, en í hverri klettasprungu uxu ailskonar fögur laufþétt tré, og niSur af greinum þeirra héngu langir umfeðmingsviðir og litfögur blóm niíur aðvatninu; allt var þögult og kyrrt í þessum fögru óbyggö- um, nema hvað endur og sinnum heyröist háreysti í öpum og páfagaukum, sem léku sér í laufinu. þar var fagurt a8 sigla um sólgylltar öldur gegnum töfrandi fagra blómhringa og trjá- boga me8 ströndinni. Á þessari ferS fann Cameron Lukuga- fljótiö, sem rennur vestur úr vatninu, og sigldi ni8ur eptir því, en varS a8 hverfa aptur sökum allskonar torfærna. þetta var samt mikil uppgötvun, því a8 menn hafa lengi veriS í efa um , hvort nokkur á rynni úr Tanganyika, en nú er þa8 sanna8. þegar Cameron haf8i loki8 þessu, hélt hann áfram fer8 sinni vestur á bóginn. þar voru eintóm ókunn lönd. sem enginn Afríku- fari haf8i nokkurn tíma stigiS fæti sínum á, og enginn þekkti til. Við örfáa menn tókst þó Cameron a8 brjótast í gegnum öjl þessi lönd og allar þær villiþjóSir, sem þar bjuggu, og seint á árinu 1875 ná8i hann vesturströnd Afríku; þá var fer8 hans lokiS, og þykir hún hi8 mesta þrekvirki. '•— Á þessari fer8 sinni komst og Cameron a8 því, a8 fljóti8 Luaba, sem Livingstone ætla8i a8 væri byrjun Nílar, fellur ekki nor8ur af, einsog hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.