Skírnir - 01.01.1876, Qupperneq 54
54
ENGLAND.
Iandslý8nr lét. 148 ólmasta, og vildi taka hann höndnm; konungur
sjálfur tók dauflega máli hans, og kvaSst ekki skyldur aS neita
vinum sínum um beina, J)ótt Englendingar vildu svo vera láta, en
morSingjum Hamiltons sagSist hann skyldi refsa við tækifæri;
ýms atriSi önnur, sem erindrekinn fór fram á, setti hann þvert
nei fyrir. MeS þessi erindislok varS Forsyth a8 snúa aptur, og
Englendingar juku nú herinn, og bjuggu sig til árásar. þá fóllst
konungi alveg hugurinn, og hann skrifar nú hvert afsökunar-
bréfiS á fætur öibru til Northbrooks lávarSar, Indajarls, og
lofar þar öllu fögru, ef frifeur haldist. þetta tók Northbrook
sem gilda vöru, svo herförin varS ekki nema undirbúningur
einn. Á Englandi sjálfu mæltist samt friSsemi Northbrooks illa
fyrir, og honum var skömmu seinna vikiS frá völdum, og Bulwer-
Lytton lávarSur, sonur skáldsins mikla, skipaSur í staS hans. —
þá voru Sínverjar eptir. þa8 voru þeir, sem ráSizt höfSu á þá
Browne, og Englendingar kröfSust nú, aS stjórn Sínverja græfist
eptir, hverjir þaS væri, og refsaSi þeim. þeir heimtuSu og, aS
samningur sá, er ger var millum þeirra og Sinverja i Tientsin
1860, skyldi birtur í' stjórnarhlaSinu. Eptir þeim samningi var
stjórn Sínverja skyld aS refsa morSingjum Margarys, og skyld aí
auglýsa samninginn' sjálfan í blaöi sínu, svo a8 Englendingar
kröfíust ekki nema réttar síns; en því hafíi stjórnin eigi birt
samninginn áður, a8 hann er harSur mjög fyrir Sínverja sjálfa,
en alþýða ætlar, a8 hún hafi nú í öllum höndum vi8 Englend-
inga, þótt til ófriöar kæmi. Hvorugt af þessu vildi stjórnin þó
gera, en þegar Englendingar höfðu dregiS her saman þar eystra,
og sendiherra þeirra í Peking, Wade, hóta8i a8 fara burtu, og
sagöi keisara um leið, a8 hver höfn í ríki hans væri alsett
enskum herskipum, fór honum sem Birmakonungi á8ur, a8 hann
sá sitt óvænna, og hét a8 gera hvorttveggja, sem Englendingar
settu upp. þetta var um árslokin a8 Sinverjar létu undan, og
haf8i þá stabi8 meira en hálft ár á þessurn málum.
Á suBurodda Afríku eiga Englendingar nýlendur miklar,
bæ8i kringum Gó8rarvonarhöf8a, og eins austur og norhar
me8 ströndinni. Nýlendan vi8 Gó8rarvonarhöf8a er frá 17. öld,
og þá voru þa3 eingöngu Kollendingar, sem tóku sér þar bústaS.