Skírnir - 01.01.1876, Page 98
98
SPÁNN.
ínanna genginn í þaS, og þa5 margir af háum stigum; aöfara-
nóttina hins 31. m&í var allt tilbúiS, en þá um kvöldiS á8ur
hafSi einum samsærismanni gengizt hugur, og gert konung visan
a8 öllu ráSabrugginu. Hann sendi þegar lífvörð sinn af sta&,
og komu þeir samsærismönnum á óvart og tóku þá fasta. Meöal
þeirra voru þrír af yfirherforingjunum, Hidalgo, Palanco og Pa-
tino, og margir ofurstar; þeir voru síSan allir fluttir í böndum
til Andalúsíu, og þaSan í útleg8 til Kanarisku eyjanna. Ekki var.
Castelar, sem þó er foringi lý8veldissinna, neitt ri8inn vi8
samsæriS, enda eru öll slík rá8 fjarri skapi hans. Hann brá sér
til Parísar í fyrra haust (í október) a8 hitta Thiers, og tölu8u
þeir þá margt um hagi Spánar. Castelar kva8st samfær8ur um,
a8 lýSvaldsmenn myndi brá3um hrinda Alfons konungi úr völd-
um, og koma þjóBstjórn á aptur. SagSist hann vilja, er svo væri
komi8, a8 forseti væri kjörinn til sjö ára, hef3i talsver8 völd
og væri haröur, svo a3 öllum stæbi geigur af; kva3 hann þa3
mundi rýma braut krabbameinum Spánar: skrílskap og Karlhylli.
Castelar óskar fyrst um sinn þriggja endurbóta, er hanu kva3
Spánverjum vera fyrir öllu. þa8 er afnám þrælahalds á Kúbu,
almenn vopnskylda og 75 milljónir fránka til skólahalds árlega.
Aunars sag8ist hann vilja for8ast allt samneyti vib ofstækismenn-
ina, og bí8a rólegur, þangaBtil ihaldsmenn hefBi komiS ein-
veldinu í þann bobba, a3 því væri ekki lengur vi8reisnar von,
en þess væri ekki langt a8 bí8a. Bæ8i hann og margir a8rir
bjuggust vi3 í fyrstu, a3 Alfons konungur yr3i frjálslyndur í stjórn
sinni, en sú vill ekki raunin á ver3a enn sem komiB er. I
stjórninni sitja römmustu einvaldsmenn, og sama er a8 segja
um þingiS (Cortes)-, af gjörSum þings og stjórnar ári& sem
lei8, er ekki anna8 sýnilegra, en öllu eigi a8 koma í sama
horfið og var á dögum ísabellu drottningar. þa8 er að færa
þjóðina sjö ár aptur á bak, og þótt skrykkjót hafi gengið þann
tíma á Spáni, óska víst fáir af hinum frjálslyndari mönnum ísa-
bellu-aldarinnar aptur. þingib var í fyrra a3 braska í nýjum
stjórnarlögum, en þau eru ekki búin enn. Nefnd var kosin um
mi8jan júlí á fundi íhaldsmanna í Madrid, til að semja frum-
varpið, og voru í henni níu menn. AðalatriSin í frumvarpi nefnd-