Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 138
138
ÞÝZKALAND.
J>a® sem fyrst kom til umræSu var íiárkagsáætlunin. Camp-
bausen, fjármálaráSgjafi, skýrbi þá svo frá, ab ttekjur ríkisins
hrykki ekki fyrir útgjöldunum þetta áriS, og munabi þar 40
milljónum marka. Orsakirnar voru hækkuS útgjöld til hersins og
fleira. í stab þess ab bæta á tillög ríkjanna til abalfjárhirzlunnar,
vildi nú sambandsstjórnin Ieggja skatt á bjór, og fá þannig þab
sem á vantaSi. Yib þetta urbu næstum allir þingmenn óbir og
uppvægir, og jafnvel verstu mótflokkarnir á þingi drógu sig saman
gegn þessu fyrirkomulagi; vissu þeir sem var, ab skattur þessi
myndi mælast illa fyrir hjá flestum, því aB þjóBverjar drekka
bjór mest allra drykkja, og skákubu þingmennn því meBfram
i því hróksvaldi. Lasker, mælskumaburinn mikli og formabur
framfaraflokksins á þingi, hafbi orB fyrir þeim. J>aB orb lék og
á meBal þingmanna, aS Bismarck myndi vera þetta meira en lítið
áhugamál, og jafnve! segja af sér kansellera-embættinu, ef skatt-
urinn væri ekki í lög tekinn; ekki létu mótstöbuflokkarnir þó
þetta mikib á sér festa, og einkum er þa8 sagt um klerkavini,
ab þeir hafi veriS glabir í skapi þá dagana, og hugsaB til hreyf-
ings, aí) ná sér nú nibri eptir allar ófarirnar. Bismarck var um
þessar mundir lasinn mjög aB heilsu og sat heima í Yarzin, en
þegar hann frétti ólætiu af þinginu, brá hann viB og héll óBara
til Berlinnar (22. nóv.). Hann kom inn i þingsalinn um miBjan
fund, og var þá einmitt einn af klerkavinum, Schorlemer Alst,
aB halda tölu og ámæla þar harBlega tiltækjum stjdrnarinnar í
þessu sem öBru. FærBist þá hiti í karlinn, og hóf hann svo
málsins næst á eptir; mælti hann fyrst langa hríð fram meB skatt-
inum, en loksins sneri hann sér aB klerkavinum , og kvaB lítiB
leggjast fyrir kappana, aB ganga nú í liB meB verstu óvinum sín-
um, einungis sökum sín; þaB væri kristmunkaháttur, en þeim
yrBi ekki í þetta skipti kápan úr því klæBinu, þvi aB sjálfur
hefBi hann aldrei ætlaB aB gera þetta aB neinu kappsmáli;
datt þá ofan yfir marga og þóttust „úsvinnir" orBnir í þessu
máli; þó lauk svo, aB bjórskatturinn komst ekki á í þetta skiptiB,
og yfirhöfuB urBu þingmenn Bismarck erfiBari nú, en nokkuru
sinni áBur. Næsta máliB var viBbót viB refsilögin, og varB þar
og hörB rimma um, áBur lauk. Eitt atriBiB var um almennt