Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 83
NÝ PING KOMA SAMAN. 83 laust, a8 þessi stjórn rauni halda sér því lengur, en hinar fyrri, sem hún er frjálslyndari og hetur vi8 alþýöu skap. Stjórnarskip- unin er komin á fastan fót, og þessir ráSgjafar hafa því ábyrgS fyrir gjörðum sínum nú, sem hinir höfSu ekki á8ur, er hún hvíldi á ríkisforsetanum, og þeir því þurfa meira aB gæta sín, en hinir. Aptur á móti eru þeir óháSari ríkisforsetanum , sem nú má ekki taka fram fyrir hendur þeirra, meSan þeir ekki brjóta stjórnar- lögin. — Fyrstu aögerbir hinna nýju þinga voru að velja sér forseta, og ur8u þa8 þeir: Audiffret Pasquier í öldungaráöinu, og Jules Grévy i fulltrúaþinginu, vinur Thiers og hinn mesti ágætismaður. Hann var formaður þjóðþingsins gamla, me8an Thiers sat að völdum, en síSan befir hann veri8 varaformaSur. Um sögu hinna nýju þinga höfum vér ennþá fátt að segja. Helzta málið, sem rætt hefir verið ennþá, er um a8 náfca alla upphlaups- seggina frá stjórnarbyltingunni. J>a8 mál var boriS upp af hinum svæsnustu af þjóSvaldsmönnum, sem setja sér þa8 fyrir mark og mi8, a8 leysa þá undan gæzlu aptur; í rá8inu var Victor Hugo framsöguma8ur, en Raspail nokkur í fulltrúaþinginu, gamall og gráhærSur óróaseggur. Bæ8i öldungunum og fulltrúunum þótti mál þetta helzti fljótt uþp bori8, og þorri upphlaupsmanna ekki ver8ur a8 fá frelsi sitt aptur svo fljótt. RáSgjafarnir heimtuSu því, a8 þingin skæri sem fyrst úr málinu, og þa3 var gert; því var hrundiS me8 fjölda atkvæSa. — Á3ur en vér ljúkum vi8 þenna kafla, viljum vér geta þess, ai> Thiers var og valinn til fulltrúaþingsins, og tók hann sér setu þar, en ekki í öldunga- rá8inu, þegar þingin komu saman. J>ar eru meiri flokkadrættir me8 mönnum, en hann vill fyrir hvern mun halda öllum þjó8- valdsmönnum saman, og þykist betur geta þa8 me3 þessu móti. Öflugustu sambandsmenn hans, svo sem þeir Laboulaye og Casimir Périer, hafa og setu í öldungará3inu, og fylgja honum þar í öllu. í utanríkisstjórn sinni fylgja Frakkar einni a3alreglu, og þab er friSurinn; a8 framfylgja honum er þeirra einlægur vili, og hafa þeir dyggilega* sanna8 þa8 næstli8i8 ár. Vér gátum þess í formálanum, hve ófriBlega J>jó8verjar létu, er hin nýju herlög Frakka voru samþykkt á þinginu í Versöl- 6* _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.