Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 42

Skírnir - 01.01.1876, Page 42
42 ENGLAND. af sér forustunni íyrir Torýmönnum, og fá hana í hendur Derby lávarSi, en taka sjálfur sæti sem valdalaus í efri málstofunni. þetta reyndist þó ekki satt, og hann situr enn vi8 stýriS, enda segja flestir, a8 hann hirSi eigi um a8 sleppa því fyr en í fulla hnefana, þótt gamall sé. Af Yiggum fara litlar sögur, síSan þeir misstu völdin, og ekki sýna þeir annan eins skörungsskap af sér nú, og meían Gladstone var foringi þeirra, og hélt þeim saman. J>a8 má líka sjá, a8 honum gezt ekki a8 aBferli þeirra í öllu nú, því opt og einatt ber það vi8, a8 hann gefur atkvæ8i sitt me8 því, er Viggar standa fastast á móti, einsog t. a. m. í austræna málinu. þar þótti Viggum rangt, ab láta England stySja tillögu Andrassys greifa me8 binum stórveldunum, og kölluBu þa8 bæ8i ósamkvæmt stjórnara8fer8 Breta um undanfarin ár, og þeim ósam- bo8i8, a8 hepta frelsishreyfingar uppreistarmanna. Bretar hafa annars, einsog aSrir, vorkennt uppreistarmönnum, og jafnvel Russel jarl, sem alveg hefir dregiB sig i hlé á seinni árum sökum elli, hefir stabiS fyrir samskotum til þeirra. Hartington lávar8ur, sem nú er fyrir Viggum, þykir vera linur í forustunni, og gefa Gladstone miki8 eptir í flestu, enda er þa8 miklu erfi8ara nú a8 halda flokknum saman, en á8ur. þegar Hartington tók vi8, var þegar fari8 a8 kárna um samlyndiB í flokknum, og hann miki8 farinn a8 ri81ast f skoSunum, og sí8an hefir þa8 aukizt og írski flokkurinn alveg skilizt frá. Gladstone vildi auka réttindi Ira, me8an hann var vi8, og fyrir þa8 fylgdu þeir honum, en nú taka bæ8i Viggar og Torýmenn i sama strenginn, þegar um þeirra nsál er a8 ræ8a. Viggar sýnast því eiga langt í land, a8 komast til stjórnarinnar aptur, þótt einn af foringjum þeirra, Sir William Harcourt, segSi á fundi í fyrra sumar, a8 „Torýstjórnin yr8i óvanalega fljót á lei8inni í þetta skipti8“. Raunar er ýmislegt í stjórn þeirra Disraelis, sem mi8ur þykir fara, en því hafa hinir fengiS a8 kenna á líka, me8an uppgangur þeirra var sem mestur. J>ing Breta í fyrra fór í heild sinni friBsamlega fram. Framfararmenn veittu raunar sterka mótstöSu vi8 og vi8, en þa8 var helzt í utanríkismálum, og um fyrirspurnir og ákærur til stjórnar- innar, en frumvörp hennar í innanríkismáluin voru flest svo beppileg, a8 þingmenn féllust undireins á þau. Mestri deilu hefir vanalega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.