Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 45
FRA ÞINGI. PLIMSOLL.
45
næmari. þetta lagaboS mæltist vel fyrir, og í ýmsnm stórbæjum,
í
sem Edínaborg, Glasgow og .Liverpool, eru bæjarstjorarnír tekhir
til starfa og þaS svo um mnnar. Ennfremur voru nýjar ákvarS-
anir gerSar um sambandiS milli verkeigenda og verkmanna, og
lög þau numin úr gildi, er lögSu refst viS verkföllum, þeir,
sem starfa viS ljós og neyzluvatn bæja, geta þó sætt refsingu, ef
þeir hætta vinnu aS orsakalausu, af því aS þaS eru fleiri, en
verkeigendur, sem þar missa viS. Forvígismenn verkmanna,
eigkum þeir Macdonald og Burt, tóku þessum lögum meS mestu
virktum, sem viS var aS búast. — Eitt hiS merkasta af frum-
vörpum þeim , sem drottningin hafSi lagt fyrir þingiS, var um
nmsjón meS kaupförum, eptir sögn manna mjög vel úr garSi
gert. þaS var eingöngu aS þakka einum þingmanna af Vigga-
flokki, er Plimsoll heitir. Hann hefir sett sér þaS fyrir mark
og miS, aS kynna sér ástand kaupskipa og sjómanna, og kom-
izt eptir ótal svikum og prettum af hálfu útgerSarmanna. Sam-
vizkulausir útgerSarmenn senda gömul og farin skip árlega í
laugar sjóferSir, einungis til aS þurfa ekki aS höggva þau upp,
og Plimsoll hefir fundiS, aS 4000 enskra sjómanna týna lífi sínu
á ári hverju meS óuýtum skipum. I tíu ár hefir Plimsoll barizt
fyrir þessu máli meS fráhærri atorku, og ekkert sparaS til aS
koma því fram. Framan af var máli hans enginn gaumur gef-
inn; sumir álitu hann ósannindamann og ekki me& öllum mjalla,
en útgerSarmennirnir, sem betur þekktu til, ofsóttu hann og rægSu,
sem þeir gátu. Loksins fékk hann þó alþýSu manna til aS sjá,
hvaS hér væri um aS tefla, og þá var mál hans aS mestu leyti
unniS. Englendingar telja sig ennþá drottna á hafinu, og þegar
þeir heyrSu, hverjum meSferSum sjómenn sínir yrSu aS sæta,
sem mestan og beztan þátt hefSi átt í aS hefja álit Eng-
lands á sjó, urSu þeir forviSa og heimtuSu meS ákafa þetta
mál rannsakaS. 1874 var nefnd sett í málinu, en hún gerSi lftiS.
Plimsoll ferSaSist um allt land og skoSaSi kaupför, og hann
fann hálft þriSja þúsund skipa, sem ekki voru sjófær eptir hans
skoSun, og í 30 ár hafSi hann ekki heyrt um aS neitt skip
hefSi veriS höggviS upp sem ónýtt, en öll ónýt skip veriS látin
farast. þetta þóttu ládæmi, og stjórnin varS aS taka máliS til