Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 28

Skírnir - 01.01.1876, Page 28
28 ALMENN tIðíNDI. ætlaSi, heldur til vesturstrandarinnar, og er að öllum likindum efri hluti Congofljótsins. A Congofljótinu ne5anver6u hefir nú um nokkurn tíma verií) eigi alllítil verzlun, en vikingar hafa nú á seinni árum töluvert spillt henni. Snemma á árinu 1875 réSu þeir á enskt kaupfar, sem hét „Geraldine", drápu alla skipverja, rændu öllu, sem fémætt var, og brenndu skipib til kaldra kola. Englendingar heimtuBu fullar skaSahætur fyrir þetta tiltæki, en þeim var ekki svaraS ÖÍru en skömmum og skætingi; þeir gerSu því út dálít- inn berskipaflota til a8 hefna þessarar smánar, og sýna svert- ingjum þar um slóíir, hvers þeir mættu vænta, ef þeir tæki framvegis uppá þesskonar óknyttum. FerSin gekk greiSlega. Englendingar brenndu 67 þorp fyrir víkingum til ösku, og eyddu fyrir þeim hátum og ávaxtatrjám, og svo fór a8 lokum, aS þeir ur8u a8 brjóta odd af oflæti sinu og biSjast friðar. þegar þetta fréttist til nágrannaþjóðanna, gerSu margar þeirra menn til Eng- lendinga, og báSu um vináttu þeirra og ásjá. Eitt af þvi. sem stendur Afríku mest fyrir þrifum, er þræla- verzlunin, er ótal samvizkulausir kaupmenn Araba reka enn þá meí> mestu grimmd og varmennsku, þrátt fyrir allar mótbárur og tilraunir NorSurálfumanna a8 tálma því. þa8 hafa allir mann- vinir og kristnibo8ar sé8, a8 ókljúfandi var. a8 koma á gó8u skipulagi me8al svertingja, meSan þessi svipa vof8i yfir höf8- ura þeirra. Kaupmenn fara vopnaSir um héru8in í stórflokk- um, brenna allt og bræla, drepa saklausa menn, er reyna a8 bera hönd fyrir höfu8 sér, og færa a8ra í þrældóm. SiSustu or8 hins mikla Livingstones voru: „hi8 eina, sem eg get gert í einveru minni, er a8 biSja gu8 a8 blessa alla þá, sem útrýma þrælaverzluninni, þessari svívirbingu mannkynsins, af allri jör8inni.“ þessi orö hafa flogi3 sem örvarboB um allan heim, og ótal kristniboöar og visindamenn hafa nú veri3 ger3ir til allrar Afríku, einkum austurstrandarinnar. til þess af> mennta svertingja og útbreiSa guösótta og gó8a si8u me8al þeirra. Flestir af kristni- bo8um þessum ætla a3 setjast a3 í héru3unum fyrir sunnan og og norBan vatniB Nyassa, og Englendingar eru nú a8 hugsa um a8 stofna nýlendu á austurströndinni, er a3eins hafi þa3 mark
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.