Skírnir - 01.01.1876, Síða 28
28
ALMENN tIðíNDI.
ætlaSi, heldur til vesturstrandarinnar, og er að öllum likindum
efri hluti Congofljótsins.
A Congofljótinu ne5anver6u hefir nú um nokkurn tíma
verií) eigi alllítil verzlun, en vikingar hafa nú á seinni árum
töluvert spillt henni. Snemma á árinu 1875 réSu þeir á enskt
kaupfar, sem hét „Geraldine", drápu alla skipverja, rændu öllu,
sem fémætt var, og brenndu skipib til kaldra kola. Englendingar
heimtuBu fullar skaSahætur fyrir þetta tiltæki, en þeim var ekki
svaraS ÖÍru en skömmum og skætingi; þeir gerSu því út dálít-
inn berskipaflota til a8 hefna þessarar smánar, og sýna svert-
ingjum þar um slóíir, hvers þeir mættu vænta, ef þeir tæki
framvegis uppá þesskonar óknyttum. FerSin gekk greiSlega.
Englendingar brenndu 67 þorp fyrir víkingum til ösku, og eyddu
fyrir þeim hátum og ávaxtatrjám, og svo fór a8 lokum, aS þeir
ur8u a8 brjóta odd af oflæti sinu og biSjast friðar. þegar þetta
fréttist til nágrannaþjóðanna, gerSu margar þeirra menn til Eng-
lendinga, og báSu um vináttu þeirra og ásjá.
Eitt af þvi. sem stendur Afríku mest fyrir þrifum, er þræla-
verzlunin, er ótal samvizkulausir kaupmenn Araba reka enn þá
meí> mestu grimmd og varmennsku, þrátt fyrir allar mótbárur og
tilraunir NorSurálfumanna a8 tálma því. þa8 hafa allir mann-
vinir og kristnibo8ar sé8, a8 ókljúfandi var. a8 koma á gó8u
skipulagi me8al svertingja, meSan þessi svipa vof8i yfir höf8-
ura þeirra. Kaupmenn fara vopnaSir um héru8in í stórflokk-
um, brenna allt og bræla, drepa saklausa menn, er reyna a8
bera hönd fyrir höfu8 sér, og færa a8ra í þrældóm. SiSustu
or8 hins mikla Livingstones voru: „hi8 eina, sem eg get gert í
einveru minni, er a8 biSja gu8 a8 blessa alla þá, sem útrýma
þrælaverzluninni, þessari svívirbingu mannkynsins, af allri jör8inni.“
þessi orö hafa flogi3 sem örvarboB um allan heim, og ótal
kristniboöar og visindamenn hafa nú veri3 ger3ir til allrar Afríku,
einkum austurstrandarinnar. til þess af> mennta svertingja og
útbreiSa guösótta og gó8a si8u me8al þeirra. Flestir af kristni-
bo8um þessum ætla a3 setjast a3 í héru3unum fyrir sunnan og
og norBan vatniB Nyassa, og Englendingar eru nú a8 hugsa um
a8 stofna nýlendu á austurströndinni, er a3eins hafi þa3 mark