Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 111
SUNDURLYNDI. DÓMAR. FRAMFARIR. 111 aS hafa brotiS stjórnarlögin; þaö hafSi hann gert á þann hátt, a0 hann hafSi látiS þingiS sitja kyrrt og vibtaka lög, þótt offáir væri á þingi til þess eptir stjórnarskránni. Tveir af ráögjöfum hans, Valassopulos og Nikolopulos voru og teknir fastir fyrir þá sök, a8 þeir hefði þegib iiiútnr fyrir embættaveitingar. A þessu stó8 allan veturinn, og flæktist fjöldi manna í máli8; þar á me8al erkibyskupar tveir, Avereios frá Patras og Kompo- þekras frá Kefalóníu, sem báSir voru grunaSir um a8 hafa gefi8 Valassopulosi fé til a8 fá embætti sín. þingi8 átti að koma saman í marzmánuSi aptur, og ger8i þa8 líka, en þá fór ekki betur en í fyrra skiptiS. Enginn gat um anna8 tala8, en Búlgaris- máliS, hvorki utan þings né innan, ogþegar Kommonduros gat engu tauti á komi8, sleit hann þinginu eptir nokkra daga, og lét þing- menn labba heim aptur. 18. marz var 25. yfirheyrslan haldin yfir þeim Valassopulos og Nikolopulos, og stób í sjö daga. Erki- byskuparnir játuSu þá báSir me8 grátstafinn í hálsinum, a8 vinir þeirra hef8i bori8 fé undir Valassopulos, en þa8 hef8i þeir ekki íengi8 a8 vita fyr en seinna, a8 allt var um garS gengiB. Endir- inn var3 sá, a3 erkibyskuparnir ur8u a3 gjalda tvöfalt meira fé, en þeir höf8u gefi8 fyrir embættin. Nikolopulos skyldi sitja 10 mánuSi í varBhaldi, en Valassopulos ár: hann skyldi gjalda 52 þús. drökmur í ska8abætur , og missa öll borgararéttindi í þrjú ár. Búlgaris er enn édæmdur. þrátt fyrir alla þessa óstjórn og óeirBir á þingum sýna Grikkir mikinn áhuga á, a3 koma ættjörSu sinni upp, einkum í listum og vísindum. Fjöldi manna gefur til þess stórmikiS fé á hverju ári, og þa3 jafnvel margir, seifi a8setur sitt hafa í ö8rum löndum, einsog barún einn í Vín, sem er af grískum ættum, og heitir Sínas; hann hefir gefiS til vísindalegra stofnana í Aþenu- borg svo milljónum drakma (= franka) skiptir. Háskólinn í Aþenu er sóttur árlega af hátt á annab þúsund stúdentuin, og svona er um hverja kennslustofnun. íbúar Grikklands eru nú ein milljón og 438 þúsundir; þaraf sóttu skóla í fyrra um 90 þúsundir karla og kvenna, og er þa3 eptir tiltölu meira, en í nokkru landi öbru. Ibnaburinn er raunar ekki a8 því skapi inikill, en er þó a3 aukast uú síSustu árin; verzlunin er aptur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.