Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 38
38 ALMENN TÍÐINDI. þa8 nálgaíist England, rauk á ofsaveSnr, svo aS menn fengu engu viSráðið. SkipiS var þá snnnan og vestan vert viS Eng- land, viS eyjar þær, er Syllingar beita. þar er viti á kletti úti fyrir, er Byskupsklettur (Bishopsrock) heitir. þangaS rauk skipiS í óveðrinu og braut í spón. Landsmenn höfSu heyrt neySskot skipverja, og reyndu aS bjarga. ASeins 43 mönnum varS þó bjargaÖ meS lífi, en hinir allir fórust. — AnnaS skip, Wicksburg aS nafni, fórst í júnímánuSi viS strendur Nýfundnalands. þaS var frá Liverpool og kom frá Montreal viS LórenzfljótiS í Canada. þaS rak fyrir óveSri norSur á bóginn, komst í ís, og braut í spón. Skipverjar fórust allir, nema fáeinir, sem komust í bát og voru teknir upp af ö8ru skipi. — 2. dag októbermánaSar lagSi gufuskip frá Travemiinde; þaí er hafnarstaSur borgarinnar Ly- biku. Skip þetta hét L. I. Bager, og var frá Málmhaugum. þa8 hreppti stór ve8ur, er þa8 komútí Eystrasalt, en um morguninn eptir (3. oktbr.) slotaði veírinu a8 mestu, en sjógangurinn var mikill. Um kl. 5 heyrSu skipverjar hvell mikinn niíri í skipinu í nánd vi8 gufuvélina. þar voru geymdir vandlanpar margir meS glerílátum, er sendir vom frá Lýbiku til Málmhauga. í glerílát- unum hafíi veri8 sagt, a8 væri „glycerin" og því var þa8 tekib me8, en þa8 var ekki, heldur var þa8 „kolkvo8a“ (Benzin), sem er fjarskalega eldnæm og hættufegur flutningur. Á8ur en nokkuS var8 a8gert, stó8 allur mi8hluti skipsins í Ijósum loga, svo sam- göngu milli framhluta skipsins og apturhlutans, þar sém bátarnir •voru,. var8 eigi komi3 vi3; skipstjórinn , sem hét Mattson, var aptur á skipinu, og lét setja út báta og allt, sem nokku3 gat or8i3 til bjargar, og hlupu þar á allir, sem þar voru. Ö8rum bátnum hvolfdi þegar, og flestallir druknu8u, sem á honum voru, og margir a8rir, en þó voru þeir ver staddir, er fram á skipinu voru. Sumir brunnu í eldinum, en sumir köstuhu sér í sjóinn, og drukknuSu þar. A8 eins tveir af öllum þessum mönnura komust af me8 lífi. þeir héldu sér vi8 kassa, þangaS til báturinn ná8i þeim, og nokkru seinna kom seglskip, sem frelsa3i þá, sem á bátnum voru. Yfir 40 konur og karlar týndust. SkipiB var a8 brenna allan daginn, og sökk um sólarlag. — Snemma í september- mánu8i vildi þa8 slys til vi8 strendur írlands, a8 brynskip eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.