Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 157
NORDENSKJÖLD. FUNDIR, FRÁ NORÐMÖNNUM. 157
mikiB fyrir hinni fornu hugmynd sinni um sameining NorSur-
landa. Hún virðist eiga langt í iand enn, ef hana her aS því
nokkurn tíma, enda eru nú slíkir fundir og þessi meira orSnir
til fagnaSar og skemmtunar, en á þeim sé nokkuS verulegt gert í
samfylgisstefnuna. Nú er mesta áherzlan lögB á einingu andans
og vináttuböndin, og efumst vér ekki um, a8 þaS styrkist vel á
þessum fundum. I þetta skipti var því mikiS rætt um nánara
andlegt samband milli Noröurlandabúa og talaS meSal annars
um tungurnar, er öllum kom saman um aS væri hér ein og hin
sama, en aSeins mállýzku munur. þaraSauk var rætt um fyrir-
komulag guSfræSiskennslu viS háskóla, og aS lokum um nytsemi
bændaskólanna njfju. — Ekki vorn Islendingar me8 á fundi þess-
um, enda var þeim eigi boöiö; í hátíSariok var þeirra þó minnzt
í fám oröum, og þvínæst sungin „kveSja til íslands" eptir sænskan
mann, er Bá&th heitir; kvæ8i8 er bæ8i fagurt og vel ort.
Seint í ágústmánubi í fyrra var fjölmennúr lögfræSinga-
fundur haldinn í Stockhólmi. þanga8 sóttu lögfræSingar frá
öllum Nor8urlöndum, og ur8u fundarmenn 618 alls. {>etta var
annar fundurinn, sem þeir hafa haldiÖ me8 sér; fyrri fundurinn
var haldinn 1872 í Kaupmannahöfn. Eitt af þeim málum, sem
hér voru rædd, var um eignarrétt kvenna, sérílagi þeirra, sem
giptar væri. Ur8u þar miklar deilur um og har8ar, og ur8u
Svíar og sumir Danir einna mest sinnandi þeirra máli á fundin-
um. Svíar hafa og rýmkaS nokkuS um rétt þeirra fyrir skömmu
(1874), og játuðu hinir, a8 þeir væri hér orSnir aptur úr; einn
af lagagörpum Svía, Nordling aS nafni, kvab þó lög þessi mjög
svo ófullkomin og þurfa bráSra umbóta vi8, ef þau ætfi aS koma
konum a8 nokkru haldi.
MeS NorSmönnum heíir fátt sögulegt boriS vi8, þa8 er
til þings og stjórnar kemur. Oskar konungur setti þingiS 3.
febrúar í vetur, og talaöi þar meSal annars fögrum orSurn um
framfarir NorSmanna á síSari árum bæ8i í verklega og andlega
stefnu. Af frumvörpum þeim, sem þá voru lögð fyrir þingið,
eru fæst af nýjungataginu; eitt var um aukning varna hæ8i á
sjó og landi, áþekkt því, er vér gátum um í SvíþjóS, annaS um
hækkun á launum embættismanna, hreyting á toll-lögunum og fl.,