Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 64

Skírnir - 01.01.1876, Page 64
64 FRAKKLAND. I meS nokkrnm af þjóSvaldsvinum og af vinstra armi miðflokksins. þa5 sýndi sig brátt, ai) hann var öndverBari hinum frjáls- lyndari af þjóSvaldsvinum, en nokkrum öSrum á þinginu, og kallaði ofsa þeirra háskalegan fyrir velferð ríkisins, enda sýndi þaS sig enn betur seinna, aS hann fetaSi aS öSrum þræSi dyggi- lega í fótspor hertogans af Broglie gegn Thiers gamla og vinum hans, og vildi jafnframt nota vináttu keisaraliSa og auka rétt- indi þeirra í ýmsu. Baráttan var líka hörS milli þjóSvaldsmanna og stjórnarinnar í öllum atriSum stjórnarmálsins, þviaS hinir flokkarnir veittu þeim Buffet lengi vel í flestum málum. í miSj- um maímánuSi fyrra ár lagSi dómsmálaráSherrann, Dufaure, kosn- ingarlögin aS nýju fyrir þingiS. þrjátigi manna nefndin, sem áSur hafSi veriS sett af þinginn, þótti öllum ófrjálsleg og ónýt, og þjóSvaldsmenn gátu komiS svo ár sinni fyrir borS, aS hún var afnu'min, og ný nefnd valin í hennar staS. LögerfSamenn þóttust hafa orSiS undir áSur í kosningunum, þegar hún var valin, og tóku því nú meS mestu þökkum, er þjóSvaldsmenn buSu þeim aS steypa henni, og hjálpuSu þeim aS málum. Kosningarnar fóru nú þann veg, aS þjóSvaldsmenn urSu algjörlega ofaná, svo aS 26 af þeim voru kosnir, en hinir aSeins af öSrum flokkum. ViS þetta hófst nú eiginlega deilan á milli stjórnarinnar og þjóSvalds- manna, því styrkur þeirra jókst nú dag frá degi, og nefndin snerist allt öSruvisi viS kosningarlögunum, en áSur. þjóSvaldsmenn vildu ekki fallast á tillögur stjórnarinnar, sem ýmsir af hinum flokkunum voru líka meS, um sýslukosningar (Scrutin d'arrondissement). Stjórnin þóttist meS þessu hafa betri tryggingu fyrir, aS kosn- ingar.færi regluiega fram, og þjóSvaldsmenn síSur haft kjósend- urna í vasa sínum. Nefndin mætti aptur á raóti meS því, aS kosiS yrSi í hverju héraSi (departement) í einu, því meS því yrSi kosningar miklu frjálsari og óbundnari. þegar álit nefndar- innar kom fyrir þingiS, stóSu allir þjóSvaldsmenn meS því í einum flokki, og vildu ekki láta undan, hvernig sem stjórnin fór aS. A þessu stóS allt þingiS, og í nóvembermánuSi, þegar þingiS kom saman aptur, var loksins endir gerSur á málinu, er þjóSvalds- menn sumir létu undan, af því aS Buffet hótaSi aS fara frá, ef sýslukosningarnar yrSi ekki lögteknar. Líkri mótstöSu mætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.