Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 85

Skírnir - 01.01.1876, Page 85
SLYS OG MANNALÁT.. 85 hljóp í Karlsá'í júní. Um og eptir mifcjan mánuSinn hafSi verib mjög rigninga,samt, og miðvikudaginn 23. júní tók hún aS ganga yfir bakka sína, og var þó allt gert til aS stemma stigu fyrir henni, en þaS dugSi ekki neitt. Hún óx í þeim ákafa, aB engu tauti varS viSkomiS, ruddi af sér brúm, braut hús og flutti þau meS sér; gekk svo alla nóttina og fram á næsta dag; þáitók aS draga úr vatnavextinum, og lágu þá lík manna, húsabrot, búsgögn, og allt hvaS heiti hefir, hvaS innanum annaS; sum húsin stóðu, en íbúarnir komust ekki útúr þeim og ur8u þar a8 láta líf sitt. Borgin Tólósa (Toulouse), sem stendur viS ána, var öll önnur; undirborgin, St. Cyprien, var næstum ekki annaS, en rúst ein, og sama var a8 segja um allt héraSiS fram meS ánni til sævar. Sagt er, a8 áin hafi gengiS 13 álnir upp yfir hinn vanalega farveg sinn. Tjóni8 var metiS á meira en 100 milljónir króna, og bæði á Frakklandi sjálfu og í ö8rum löndum var allt gert, sem unnt var, a8 bæta úr þessu, þótt þa8 aldrei gæti orbiS til hlítar. Slíkur vöxtur hefir ekki komið í Karlsá, síSan 1772, og gerbi hún þá lika afarmikinn usla. — í september ur8u og Su8ur-Frakkar aptur fyrir afar- miklu tjóni, en í þetta skipti af fellibyl, sem geisaÖi i nokkra daga vi8 strendur MiSjarSarhafsins; sjórinn flóSi á land, árnar belgdust upp, hús og menn týndust, og allur dalurinn milli Beziers og Narbonne var sem í eitt vatn sæi, og öll uppskera og vínyrkja, sem þar er fjarska mikil, ónýttist. A einum bæ þar, sem St. Cbinian heitir, sópa8i skýstrokkur burt me8 sér 50 húsum, og létust vib þa8 um 60 manna. Um mibjan veturinn kom og mikif) flóB í Signu og Leiru, og flestar hinar stærri ár, og gerbi mikiS tjón. Af látnum mönnum eru þessir einna helztir: Charles de Rémusat, er andaöist í Paris 6- júní í fyrra, 78 ára gamall. Hann var fæddur 1797, sama árið og Thiers. Hann stundaBi lögvísi á æzkuárum og var8 málfærsluma8ur, en fór snemma a8 gefa sig vi8 stjórnarefnum, og komst þá í mikla' vináttu vi8 Thiers, sem þeir héldu til dauBadags. Rémusat var einn af upp- hafsmönnunum til stjórnarbyltingarinnar 1830. Eptir þa8 komst haon á þing, og tók sér þá setu vinstra megin vi8 hliSina á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.