Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 129

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 129
nr.TLTTR VIÐ WÓÐFLOKKA. FRÁ ÍINGUM. 129 standa. Eptir þessa yfirlýsingu gengu Jreir burt úr liingsalnum og forsetinn, sem sjálfur var klerkavinur, kvaS ekki lengur þingfært, og yrSi því hver aS fara heim til sín aptur. Á landsþinginu í Dalmatíu fór þó enn ver. J>ar var sá maSur valinn til forseta, er Ljubussa hét af stjórnarflokki. MótstöSumenn hans fóru þá aS ófrægja bann í blöSunum, og bendluSu hann viS eitthvert járn- brautarmáliS, og kváSu hann hafa dregiS þar afarmikiS fé í sinn sjóS. Ljubussa skeytti þessum áburSi alls eigi, en einhvern dag reis þingmaSur nokkur upp úr sæti sinu, aS nafni Monti, og las upp stórt skjal frá 12 þingmönnum þess efnis, aS þeir gæti ekki lengur haft, aS forseta þann mann, er bendlaSur væri viS svik og pretti, og skoruSu á þingmenn aS taka af honum völdin. þetta átti viS þá, og óhljóSin og ryskingarnar urSu svo miklar í þingsalnum, aS Lju- bussa gat meS naumindum sioppiS óskemmdur á burtu. Sneri þingheimur sér þá aS Monti og þakkaSi honum röggsamlega framgöngu, og gekk síSan burt; varS svo ekki meira af þing- störfum í þaS sinni. Svona fór víSar á landsþingunum. Á ríkisþinginu sjálfu í Vínarborg voru flokkadrættirnir ekki minni, og störfin litlu meiri. Klaustralögin, sem eru eitt af mestu áhuga- málunum, hafa veriS rædd þar síSan 1874, og er þó ekki meS öllu útséS enn, hvernig þeim muni reiSa af. Stjórnin hefir fariS aS dæmi þjóSverja og viljaS hafa einhvern hemil á and- legrar stéttar mönnum, en hér er verra. viS aS eiga en þar, því aS vald klerka er í Austurríki hálfu meira en í þýzka- landi eSa freklega þab. Fyrst vildi stjórnin fá yfirumsjónina yfir klaustrunum, mega leggja gömul klaustur niSur, byggja ný, hafa gætur á atferli munka o. s. frv. Schwarzenberg kardínáll hefir staSiS hér fastast á móti og annar, er Helfer- storfer heitir, og hafa þeir fengiS svo marga í fyigi meS sér, aS hinir hafa ekkert unniS á. Fyrir skömmu (í marz) hafSi þó frumvarpiS loksins gengiS í gegnum málstofurnar og var samþykkt í báSum, og var þá jafnvel harSara, en þaS var i byrjuninni. En þegar til kom, kvaSst Stremayr ráSgjafi ekki geta mæit fram meS því viS keisara, og þar viS situr enn. í Austur- ríki eru nú sem stendur 750 klaust.ur, sem öll eiga ógrynni Skírnir 1876. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.