Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 86
86 FRAKKLAND. þeim Lafayette og Cas. Périer, og 1840 var hann skipaður í ráhaneyti Thiers,‘ og sat þar nokkura stund sem innanríkisráS- gjafi. Hann fyigdi og Thiers í öllu, og þegar Napóleon komst til valda, 1852, var hann gerSur útlægur fyrir þa8, aS bann stóS á móti keisaradæminu. Skömmu seinna var hann leystur úr útlegÖinni, en eptir þa8 gaf hann sig ekki viS stjórnarstörfum, meSan Napóleon sat a8 völdum, og skrifaði um þær mundir mörg nafnfræg rit i beimspeki, bókmenntum og sögu. þegar þjóS- vaidiS komst á fót aptur, fór hann aS gefa sig viS stjórnarmál- um a8 nýju, og varö mestur og beztur frumkvöðull til, a8 alda- vinur hans Tbiers var gerSur aS forseta. MeSan Thiers sat aS völdum, hafSi hann utanríkisstjórnina á hendi, og fór vel meS henni, en viS kosningarnar 1873 launuSu Parísarhúar honum ekki betur en svo, aS þeir völdu einn svæsnasta byltingamanninn, sem hét Barodet, í staöinn fyrir hann, svo hann varS aS segja af sér völdum. Rémusat var og einn af beztu vísindamönnum Frakka, og var í hinu nafnfræga vísindafélagi þeirra, og ótal öSrum fé- lögum. JarSarför hans var óvanalega fjölmenn, og þegar Thiers sneri hryggur í huga frá legstafe þessa ástvinar síns, kváSu viS óp allrar mannþyrpingarinnar, sem óskaSi honum langra lífdaga. Mælt er aS Thiers hafa ekki viknaS meira í annaS sinn, en viS þessa kveSju. Annar merkismaSurinn erAdolphe Brongniart, fæddur 1801. Hann var ágætur grasfræfeingur, og hefir ritaS margar ágætur bækur um eSli og byggingu jurta, en einkum er hann þó frægur orfeinn meSal vísindamanna fyrir tvö rit sín; annaS er „Um steingjörvar jurtir" (Histoire de vegetaux fossiles), og bitt er frægt fyrir niSurröSun hans á öllu jurtaríkinu, er hann kom meS í bók þeirri, er hann reit „Um jurtirnar í náttúru- safninu í Paris“ (Énumeration des genres des plantes au Mu- séum d'histoire naturelle de Paris). þá viljum vér nefna Am- broise Firmin Didot. Hann var einn af mestu bókverzlunar- mönnum í heimi, var sjálfur vísindamaSur, og unni einkum grísk- um og latínskum vísindum; rit þau, er hann gaf út, voru öll óvanalega fögur aS útliti og vel úr garöi ger. Hann var fæddur 1790, og andaSist 22. febr. 1876. f>á er Charles Frossard, hershöföingi, er andaSist 4. september í fyrra 73 ára gamall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.