Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1876, Page 44

Skírnir - 01.01.1876, Page 44
44 EKGLANI). liSsforingjum (ofFisérum'l yr8i leyft aí flytjast frá einni hersveit til annarar gegn borgun. Á8ur var Jia8 venja, a8 stjórnin seldi liSsforingjaembættin, sem fóru þá meira eptir auSi, en verðleikum, en Gladstone kom þessu af við illan leik 1871. og þótti flestum mikilsvert. Nú sýndist framíaramönnum sem setja ætti allt í gamla horfiS, og ónýta lög Gladstones, og stóbu því stækir á móti þessu frumvarpi. J>eir fær8u og það annaS tii síns máls, a8 HSsforingjar deildist vi8 þetta í tvo flokka. J>eir, sem ríkir væri, gæti alltaf seti8 í ró og makindum heima, en hinir, sem fátækari væri, yr8i a8 fara til nýlendanna, og gera allt, sem verst væri. Allt fyrir þetta komst þó lagabo8i8 á í bá8um málstofun- um. í ýmsu fleiru sýna og Torýmenn, a8 þeir vilja ónýta e8a draga úr stjórnarbótum þeirra Gladstones. Ein af réttarbótum hans (frá 1873) var sú, a8 sameina alla dómstólana í Lundúnum, er voru 7 a8 tölu, í einn dómstól, og mynda um leiB einn yfir- dóm íyrir allt England. Áíjur haf8i efri málstofan veriS æztur dómstóll í flestum raálum. Lög þessi voru nú í fyrra lög8 aptur fyrir þingi8, en þá haf8i lávörBunuin snúizt hugur, og vildu alls eigi missa dómarararéttindin. Viggar gerBu allt sitt til a8 koma fram lögunum, en þab kom fyrir ekki. Lávarbarnir höfSu sitt fram, og eru ennþá æztir dómendur. Eitt af þeim lögum, sem samþykki ná8u, var um jarSeigendur og leiguliBa. JarBeigandinn skal eptir þeim lögum skyldur a8 veita leiguliba þóknun fyrir jarbabætur þær, sem hann hefir gert á eign hans, hafi leigulibinn ekki búib svo lengi á jörbunni a& þær séu unnar upp. Lögin hafa og sett nákvæmar reglur fyrir gildi ajlra þesskonar jar8a- bóta, en hins vegar geta þeir gert kaupmála sinn, án þess ab binda sig neitt vib lögin, og því ætla framfaramenn, ab lítib sé unniS me8 þeim, a8 minnsta kosti melan svo stendur. Torý- menn hafa þannig litlar breytingar gert í landbúnabarefnum, en aptur á móti meira til a8 bæta kjör verkmannanna. BústaSir þeirra eru í flestum hinum stærri bæjum mjög hrörlegir og óheilnæmir, og hafa haft mjög skableg áhrif á heilsu verk- manna. Nú voru sett ný lög um þa8, ab stjórnin í bæjum, sem hefbi fleiri en 25 þúsundir íbúa, mætti láta rjúfa fornfáleg og fjölskipuð hús, og reisa ný í þeirra stab, stærri og heil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.