Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 175
FRÁ TYRKJUM.
175
ur8u aS láta síga undan til kastalans. Um morguninn snemma
höfSu Niksicsmenn fengií) aS vita, hvar Tyrkjaher væri, og gátu
sent 500 manna til DugaskarSsins eptir vistum; stóS þá bardag-
inn sem hæst, er þeir komu þangaS, og náSu þeir meS sér 300
klyfjum matvæla, og héldu meS þaS til Niksic. Nóttina eptir
að þetta varS, bjuggu Tyrkir um sig í skarSinu og hlóSu víg-
girSingar fyrir sér, og þegar daga tók, byrjaSi bardaginn aS
nýju; var barizt þann dag allan fram í myrkur og eins næsta
dag. þá lét Muhtar undan siga til kastalans Gacko, og lágu þá
um 3 — 5000 Tyrkja eptir á vígvelliuum, en þeir Socica misstu aSeins
400 manna. Frá Bosníu heyrast og sífelldir bardagar, og þaraSauk
hefir eitt fylkiS enn hafiS uppreist gegn Tyrkjuui. þaS heitir Bulgaría
og liggur fyrir vestan Serbíu meSfram Duná aS sunnan. Bulgarar
hafa veriS taldir spakir menn, seinþreyttir til vandræSa og einhverir
hinir trúustu þegnar soldáns; fyrir þá sök hafa og embættismenn
Tyrkja getaS beitt sér á þeim og kúgaS þá, en loksins brast þó
þolinmæSina; seint í apríl sendu þeir soldáni bænarskrá og kvört-
uSu yfir raugsleitni, og báBu hann jafnframt aS gera Bulgaríu aS
konungsríki og vera sjálfur konungur yfir; þessu neitaSi hann,
og Tyrkir létu þá nú kenna réttarmunarins enn meira en áSur,
svo aS þeir sáu engin úrræbi öunur en gripa til vopna (snemma
í maí). Nú er næstum allt fylkiS í uppuámi, og nokkrar orustur
hafa orSiS, en nákvæmari tíSindi höfum vér þó ekki þaSan aS
segja enn sem komiS er. í MiklagarSi gengur og allt á tréfótum.
J>ar varS snemma í maí afarmikiS uppþot, er endaSi meS því aS
ráSgjafarnir urSu aS fara frá. Um 25 þúsundir Softa (tyrkneskra
stúdenta) óSu aS höll soldáns og heimtuSu aS allir ráSgjafarnir
væri settir af; soldán varS skelkaSur og þorSi ekki annaS en
verSa þegar viS ósk þeirra, og ákafinn var svo mikill, aS
Mahmud stórvesír gat meS naumindum komizt undan óskeiumdur.
Sá, sem stórvesir varS nú, heitir Mehemed Ruschdi og hermála-
ráSgjafinn heitir Hussein Avni, trúarofsamaSur mikill og svarinn
óvinur allra kristinna manna; sagt er og, aS hann muni ráSa
mestu nú, og hafa ráSiS soldáni til aS taka nú til merkisins
helga (Sangiah Sherif) og gera ófriS þenna aS trúarbaráttu.
MerkiS er grænt aS lit og á aS vera búiS til úr kápu MúhameSs