Skírnir - 01.01.1876, Blaðsíða 124
124
RÚSSLAND.
þá að snúa aptnr sakir hita og torfærna, og höfðu þá margir
þeirra týnt tölunni. Á leiöinni aptur gátu þeir betur fylgt far-
veginum, og rakiö hann allt niSur undir KaspavatniS. SíSan
héldu þeir til Mulla-Karré og komu þar 13. júlí. Lomakine
gaf Rússastjórn þá skýrslu um ferSina, a5 vel væri vinnandi, aS
dýpka farveginn og gera hann skipgengan, en kostnaSur yrSi
þaB mikill. þeir ætla þó, aS sögn, aS ráSast í þetta, þvi aS
bæSi langar þá til aS geta hleypt herskipum sínum uppí Aral-
vatniS og uppeptir Amu-Darja, ef á liggur, og þykir aS öSru
leytinu þetta hættuminni og vissari aSferS, en þó þeir færi aS
leggja þar járnbraut, sem óSara gæti orSiS ónýt fyrir þeim af
sandfoki og ýmsu öSru.
Austur af Aralvatninu liggur ríki þaS, er Khokand heitir;
íbúar eru þar allir Múhamedstrúar og flestir af Tartarakyni;
konungur þeirra hefir áSur játazt undir Rússland, en þau yfirrúS
hafa hingaStil haft lítiS aS þýSa, því aS bæSi eru landshúar hér
harSsnúnir mjög, trúarofsamenn hinir mestu og miklir óvinir
Rússa. Óstjórn hefir þar veriS mikil og óspektir innanlands. í
júlímánuSi i fyrra gerSu nokkrir af flokkum þeim, sem nyrzt
bjuggu i landinu, uppreist, og héldu suSur eptir til höfuSborgar-
innar, er Khokand heitir og liggur viS Sir-DarjafljótiS. ErindiS
var aS vinna á konunginum, er Khudojar hét, og losa ríkiS al-
gjörlega undan Rússum. AlstaSar þar sem þeir komu, þaut
landslýSur upp til handa og fóta, og gekk í liS meS þeim. þegar
konungur frétti þetta til borgarinnar, sá hann engin önnur úrræSi,
en leita undan, og komst viS illan leik til Kodschent, þar sem
Rússar voru fyrir, og baS þá hjálpar. Kaufmann, hershöfSinginn
mikli, er vann Khiva, hélt þá inn á Khokand, og tók á skömmum
tíma allan norSurhlutann, og skipaSi menn í öll helztu vígin,
sem þar voru. Konungur var þar skipaSur til bráSabirgSa, er
Nasr-Eddin hét, þvi aS Khudojar þóttist hafa fengiS sig full-
reyndan, og vildi helzt vera þar sem hann var kominn. Kauf-
mann fór eptir þetta til Rússlands, til aS ráSgast nákvæmar um
viS stjórnina, hvaS gera ætti, en Nasr-Eddin konungur fór til
borgarinnar Khokand og settist þar ab. Ekki leiS þó á löngu,
fyr en aptur fór aS brydda á óspektunum. Herskáasti flokkur-