Norðurljósið - 01.01.1982, Side 2

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 2
2 NORÐURLJÓSIÐ Smásögur handa börnum og unglingum Horfið beint fram Nýársdag einn voru nokkur börn að leika sér. Þreyttu þau kappakstur á sleðum. Fóru þau niður langa og bratta brekku. Tveir menn fullorðnir horfðu á. Tóku þeir eftir því, að keppandinn einn gat aldrei sigrað. A einn eða annan hátt mistókst honum það: að vera samferða börnunum hinum. Með besta sleðann var hann þó. Ekki var hægt að sjá, hvers vegna honum gekk svona illa. Getur verið, að hann gæti þess ekki að stýra framhjá grjótinu, sem kann að vera hér og þar í brekkunni? sagði annar þeirra. Við skulum gæta betur að honum. Ekki urðu þeir varir við nokkuð, sem gæti skýrt þetta. Þeir spurðu þá dreng, sem gekk einna best í akstrinum, hvernig á því stæði, að drengurinn með rauðmálaða sleðann yrði aldrei fyrstur. Hann hló og sagði: Sannleikurinn er sá, að Benjamín horfír aldrei beint framundan sér. Alltaf er hann að gæta að grjóti og því um líku. Þess vegna kemst hann aldrei vel áfram. Best er að horfa alltaf beint á markið. Þá fer maður hraðar og kemst fram úr hinum. Næsta vor stóðu mennirnir nálægt sama staðnum. Heldri maður, sem átti heima þar í grennd, hafði heitið verðlaunum þeim vinnumanni, sem gæti haft plógför sín beinust þvert yfír akurinn. Ahorfendur spurðu þann, sem verðlaunin vann, með hverju móti honum hafði tekist að gera plógförin löngu svo bein, gerð eins og með reglustiku? Eg horfí ætíð á blettinn, þar sem plógfarið á að enda, svaraði hann. Eg skipti mér aldrei af grjótinu, sem kann að verða fyrir mér. Heldur stefni ég beint þangað, sem ég á að enda. Nokkru seinna bar svo til, að ungur vinur annars þessa manns, vildi læra hjólreiðar. En námiðgekk mjög illa. Hann gat ekki skilið, hvers vegna drengurinn var alltaf að fara út af veginum og varð þá að stökkva af hjólinu. Hann tók eftir því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.