Norðurljósið - 01.01.1982, Page 4

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 4
4 NORÐURLJÓSIÐ drengurinn var stöðugt að horfa á stýrið. Kallaði hann þá til hans: Horfðu ekki á stýrið, horfðu beint fram á veginn. Þá gengur þér vel. Drengurinn fór að ráðum hans og lærði brátt stjórn á hjólinu. Hafið þið, ungu lesendur, heyrt eða lesið heilræði Salómós konungs? Þessar smásögur eru aðeins til að lýsa því eða skýra það, sem hann sagði: „Augu þín líti beint fram, og augnalok þín horfi beint framundan þér“. (Orðskviðirnir 4.25.) Auðvitað er það margt, sem við þurfum að athuga og stýra framhjá á braut lífsins. Þegar við höfum sett okkur hátt og göfugt takmark, megum við aldrei missa sjónar á því. Erfiðleikar og sorgir mæta okkur á lífsleiðinni. Þetta má ekki draga úr okkur kjarkinn. Við skulum „beina sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar og þreyta þolgóðir skeið það, sem oss er fyrirsett,“ í hans nafni. Þá munum við að lokum geta sagt, eins og Páll postuli: „Ég hef barist góðu baráttunni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. Og nú er mér geymdur sveigur réttlætisins, sem Drottinn mun gefa mér á þeim degi, hann hinn réttláti dómari. En ekki einungis mér, heldur öllum, sem elskað hafa opinberun hans.“ (2. Tím. 4.7.,8). Á réttri leið Sólin var að setjast. Síðustu geislana sendi hún yfir hæðirnar og skógartrén í litlum, fögrum dal í Wales. Þetta var á sumarkvöldi. Er langt síðan þetta var. Wain læknir hafði verið að vitja sjúklings, er átti heima langt í burtu. Nú var hann á heimleið. Hann stöðvaði hest sinn og gaf sig á tal við heldri mann, sem átti heima þar í nánd. Þeir voru að tala um, hve kvöldið væri fagurt, er þeir komu auga á nokkra drengi, sem virtust vera i fjörugri samræðu. Er drengirnir sáu mennina, fóru þeir, það var sjáanlegt, að ræða um eitthvað sín á milli. Svo komu tveir úr hópnum til þeirra, og annar þeirra sagði: Afsakið herrar mínir, en við ætlum til Lanfer. Við erum ekki vissir um, að við séum á réttri leið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.