Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 16

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 16
16 NORÐURLJÓSIÐ sinna. Kona Halldórs var á meðal þeirra, sem kropið höfðu niður. Hún var ein af þeim, er reyndu að fá hann til að falla á kné. I Jesú nafni, leystu hann! Leystu hann sakir blóðsins. Þannig bað fólkið ákaft, sem kropið hafði niður til fyrirbænar. Snögglega fyllist það fögnuði. Halldór fellur niður sem herfang krossins. Eftir tár og bænir rís hann á fætur. Hjarta hans er umbreytt. Andlitssvipur hans hefur einnig breyst. Kvist býður Halldór velkominn í Jesú nafni. Er Halldór kveður hann með föstu handtaki, segir hann: Minnstu mín. Eg á erfiða daga í vændum. Allir skildu þetta, sem vissu, hve syndsamlegt hafði verið líferni hans. Baráttan yrði Halldóri hörð, er hann nú var afturhorfínn maður. Enginn undraðist það, þótt reikul nokkuð yrðu fyrstu skrefín, sem hann gekk á afturhvarfs veginum. Berjast yrði hann við margt. Þess vegna trúðu margir því ekki, að hann væri afturhorfinn maður. En smátt og smátt varð æ fleirum það ljóst, að eitthvað hafði breyst hjá honum. Ábyrgðarlaus syndaferill olli því, að hann var í fjárhagsleg- um vandræðum. Olli þetta honum miklum áhyggjum. Börnin hans voru nálega klæðlaus og húsið hans hrörlegt. Stórskuld- ugur var hann þar að auki. Strax, er hann hafði frelsast, olli hver smáskuld honum samviskubiti. Hann átti samt að fá að reyna, hver sannleikur býr i orðum Jesú: „Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki“. í kyrrþey fóru þessir nýju vinir hans að efna til samskota handa honum. Sumir lögðu eitthvað í lófa hans, er þeir tóku í hönd honum. Skjótlega breyttist fátæklega drykkjumanns- heimilið. Ekki leið heldur á löngu, uns hann hafði goldið allar skuldir sínar. Dag nokkurn fékk hann nýja og velborgaða vinnu. Fannst honum þá, að sannarlega skini sólin á ný á lífs- braut hans. Hann skildi líka, að hann var farinn að vinna traust annarra á ný. Er hann fann alla þessa góðvild, er streymdi til hans, varð hann alveg sundurkraminn. Hann gat ekki skilið, hvernig allt hafði svo breyst til batnaðar á svo skömmum tíma. Húsfreyj- an, sem hann gat aldrei áður hrósað, var snögglega orðin indæl og ágæt á öllum sviðum. Börnin, sem hann áður taldi byrði, voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.