Norðurljósið - 01.01.1982, Side 18

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 18
18 NORÐURLJÓSIÐ fær að vita, að ég er ennþá sjúkur? Það mun telja mig í hópi hræsnara. Þetta var hinn þungbærasti dagur, sem Halldór hafði lifað, síðan hann frelsaðist. Allan daginn fann Kvist safnaðarhirðir, að hann ætti að heimsækja Halldór um kvöldið. Gjörði hann það líka. Er hann kom inn, fann hann strax, að Halldór var ekki glaður. Hann lét sem hann sæi það ekki. Hann vissi, að það gat verið svo margt, er amað gat að nýfrelsuðum manni. Nú hef ég víst gert eitthvað, sem ég mun iðrast, hóf Halldór máls. I morgun var ég svo slæmur af lærgigtinni, að ég var með hljóðum. Hvernig á ég nú að taka þessu? Þú skalt ekki láta þér finnast of mikið til um það, sagði presturinn til að hugga hann. Allt þarfnast reynslu. Haltu fast við það, sem Guð hefur gjört fyrir þig. Er Kvist mælti þessi orð, fann Halldór að honum varð rórra. Að minsta kosti varð hann gigtarlaus þennan dag. Oáreittur af henni gat hann sinnt starfí sínu. Afturhvarf Halldórs bar sína ávexti. Síðar fékk hann að sjá, að faðir hans og einn af bræðrum hans komu til Jesú, sem þeir fylgdu niður í skírnar-gröfma. Félagið, sem hann hafði fengið vinnu hjá, veitti honum brátt betur launaða stöðu. Er Kvist safanaðarhirðir flutti úr bænum, kom hann við hjá Halldóri. Hann var þá kominn í spánýtt hús með spánýjum húsgögnum. Og hjá ánægðri fjölskyldu varð orð Guðs enn meir ljóslifandi: „Leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, og þámun allt þetta veitast yður að auki“. (Höfundur: Martin Gren. Birt íLivets Gang. S.G.J. þýddi). „Hver æjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? Hver rauð augu? Þeir, sem sitja við vín fram á nætur. . . . Horf þú ekki á vínið, hve rautt það er, hversu það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður. Að síð- ustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra. Augu þín munu sjá kynlega hluti.“ (Orðskv. Salómós 23. 29.-33.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.