Norðurljósið - 01.01.1982, Side 28

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 28
28 NORÐURLJOSIÐ tilbúið, dró að sér athygli hennar. Hún horfði fast á það. Með lotningarrómi spurði hún: Hver er þetta? Benti hún á þann, sem mest bar á, en það var endurlausnarinn á krossinum. Það er Kristur, svaraði Stenburg kæruleysislega. Hvað er verið að gera við hann? Það er verið að krossfesta hann, kallaði listamaðurinn. Snúðu þér betur til hægri. Þarna, þetta er ágætt, sagði Stenburg. Þarna, þetta dugar, sagði Stenburg, sem með pentskúfmn í höndunum, var fámæltur maður. Hvaða fólk er þarna í kringum hann, þessir með ljótu andlitin? Sjáðu nú, sagði listamaðurinn. Eg get ekki talað við þig. Þú þarft ekkert að gera nema standa eins og ég segi þér. Stúlkan þorði ekki að tala fleira. En hún hélt áfram að horfa og íhuga. í hvert skipti, sem hún kom í vinnustofuna, óx hrifning hennar af myndinni. Stundum áræddi hún að bera fram spurningu, því að forvitni hennar brann í henni. Hvers vegna krossfestu þeir hann? Var hann vondur, mjög vondur? Nei, mjög góður. Þetta var allt, sem hún lærði í einni heimsókn. En hún geymdi sem fjársjóð hvert orð. Og sérhver setning var þeim mun meiri þekking á leyndardómnum. - Þá, fyrst hann var svo góður, hvers vegna gerðu þeir þetta? Hví slepptu þeir honum ekki? Það var vegna - hann hallaði höfðinu og lagaði mittislindann hennar. Vegna? endurtók Pepita áköf. Listamaðurinn gekk aftur að málaragrindinni. Þá leit hann á hana. Ákefðin, spyrjandi andlitið, hrærði meðaumkun hans. Hlustaðu, ég skal segja þér þetta í eitt skipti fyrir öll, og spurðu svo ekki fleiri spurninga. Hann sagði henni síðan sögu krossins. Hún var Pepitu ný, þótt listamanninum væri hún svo gömul, að hún var alveg hætt að hræra hann. Málað gat hann dánarkvölina, en ekki nokkur taug hans titraði. En hjarta hennar titraði, er hún hugsaði um það. Stóru, svörtu augun hennar flutu í tárum. En logandi stolt Tatarans fyrirbauð þeim að hrynja. Málverkunum báðum var lokið samtímis. Pepita var komin í seinustu heimsókn sína. Osnortin leit hún á myndina fögru af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.