Norðurljósið - 01.01.1982, Side 43

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 43
NORÐURLJÓSIÐ 43 Coming. (Jesús er að koma). Jesus Genkomst hét hún á dönsku. Sá Mr. Gook um útgáfuna og dreifmguna. S.G.J.) Hann var sannfærður um, að Petra væri mjög mikilvæg. Mundi þar verða síðasta hæli Gyðinga, meðan þrengingin mikla stendur yfir, áður en Drottinn kemur aftur. Hann hafði kjark til að breyta eftir sannfæringu sinni. Því var það, að hann fyrir mörgum árum útbjó úlfaldalest, sem flutti geysilegt magn af smáritum, er boðuðu fagnaðarerindið og mikið af nýja testamentum og guðspjöllum. Þetta var flutt yfir eyðimörkina til Petru. Það var síðan látið í hella og húsin tómu. Þar átti þetta að bíða, uns Israelsmenn flýðu þangað undan Andkristinum. Einlæglega trúði Mr. Blackstone því, að þeir mundu finna þessi nýja testamenti. Er þeir læsu þau, mundu þeir skilja, hvað væri að gerast, og hvað Messías þeirra væri að gjöra þeim til frelsunar. Ekki er víst, hver hafa orðið örlög þessarar ritninga-send- ingar. Liðin eru mörg ár, síðan þær voru skildar eftir í Petru. Israels ríki er risið á legg. Mikið af þessu hefur vafalaust verið gert ónýtt eða dreift um. Eitthvað af því getur verið þar enn fólgið, uns Israelsmenn fara að leita hælis í þessari afskekktu eyðiborg, sem þeim er fyrirbúin í eyðimörkinni. Eitthvað svipað átti sér stað, þegar Dauðahafs-handritin fundust. Þessi fornu afrit af gamla testamentinu höfðu legið falin í Júdeu eyðimörku i nálega 2000 ár. Þau fundust þá fyrst, er Israel fór að snúa heim í fyrirheitna landið sitt. Því er það, að vér erum ávallt vakandi til að skynja vilja Drottins og gjöra það, sem hann býður. Vér reynum ávallt að leita uppi fótspor hans til að gjöra það, sem hann býður, er hann fæst við sáttmála-lýð sinn. Þetta er ein af ástæðunum, hvers vegna vér gerum allt, sem vér getum, til að færa lýðnum forna, ísrael, fagnaðarboðin. ísraelsmenn verða að vita, hvers vegna þeir sem þjóð þjást, og að meiri þrengingar eigi þeir í vændum. Er Messías þeirra, Drottinn Jesús, kemur aftur, verða þeir að þekkja hann. Hvernig munu þeir geta þekkt hann? Af sárunum í höndum hans og síðu, og þeir munu harma hann (Sakaría 12.10.). en hvernig munu þeir getaþekkthann,efþeir hafa aldrei heyrt um hann? Hvað kemur þetta Gyðingum við NU? Þeir eru ennþá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.